Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Birgir Olgeirsson skrifar 14. janúar 2016 13:15 Óskarinn er afar eftirsóttur í kvikmyndageiranum. Vísir/EPA Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:30 og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Leikstjórarnir Guillermo del Toro og Ang Lee ásamt leikaranum John Krasinski og forseta Óskarsakademíunnar, Cheryl Bone Isaaces, munu opinbera þá sem hljóta tilnefningu.Fyrstu flokkarnir sem eru kynntir eru fyrir bestu kvikmyndaklippinguna, besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, bestu teiknimyndina í fullri lengd, bestu teiknuðu stuttmyndina í fullri lengd, bestu stuttmyndina, bestu heimildamyndina, bestu tæknibrellurnar og fyrir bestu hljóðvinnsluna, svo dæmi séu tekin. Þar á eftir eru tilkynntar tilnefningar til þeirra karla og kvenna sem þóttu standa sig best í aðal- og aukahlutverki, besti leikstjórinn, besta myndin, besta handritið, besta kvikmyndatakan svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunahátíðin sjálf fer svo fram í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi.#OscarNoms Tweets Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:30 og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Leikstjórarnir Guillermo del Toro og Ang Lee ásamt leikaranum John Krasinski og forseta Óskarsakademíunnar, Cheryl Bone Isaaces, munu opinbera þá sem hljóta tilnefningu.Fyrstu flokkarnir sem eru kynntir eru fyrir bestu kvikmyndaklippinguna, besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, bestu teiknimyndina í fullri lengd, bestu teiknuðu stuttmyndina í fullri lengd, bestu stuttmyndina, bestu heimildamyndina, bestu tæknibrellurnar og fyrir bestu hljóðvinnsluna, svo dæmi séu tekin. Þar á eftir eru tilkynntar tilnefningar til þeirra karla og kvenna sem þóttu standa sig best í aðal- og aukahlutverki, besti leikstjórinn, besta myndin, besta handritið, besta kvikmyndatakan svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunahátíðin sjálf fer svo fram í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi.#OscarNoms Tweets
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein