Strákarnir hans Dags fá svefntöflur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2016 22:15 Kurt Steuer hugar hér að leikmanni þýska landsliðsins á EM í Póllandi. Vísir/Getty Kurt Steuer, læknir þýska landsliðsins í handbolta, gefur leikmönnum liðsins svefntöflur ef þeir eiga í vandræðum með svefn eftir leiki. Þetta segir hann í viðtali við vefsíðu þýska götublaðsins Bild í dag en Þýskaland hefur slegið í gegn á EM í Danmörku þrátt fyrir að landsliðsþjálfarinn Dagur Sigurðsson hafi misst út marga leikmenn vegna meiðsla.Sjá einnig: Dagur: Við gefumst ekki upp „Margir af strákunum eiga í vandræðum með að sofna eftir leiki og liggja andvaka til þrjú eða fjögur á nóttinni. Ef þeir óska eftir því fá þeir eitthvað sem hjálpar þeim að sofna,“ var haft eftir Steuer. Svefnlyfið er lyfseðilsskylt en er ekki á lista yfir ólögleg lyf. Og það er sterkara en gengur og gerist. „Hefðbundin svefnlyf virka í mörgum tilvikum ekki hjá leikmönnum. Adrenalínið er á fullu hjá þeim eftir leiki og þá þarf eitthvað meira til að svæfa þá,“ bætti læknirinn við. Þýskaland mætir Danmörku á morgun og á möguleika á að sæti í undanúrslitunum. Steuer er fullviss um að það gæti skipt sköpum að leikmenn séu úthvíldir. „Við verðum hættulegri eftir því sem líður á mótið. Önnur lið fara hins vegar að finna fyrir því að þau eru ekki jafn fersk í þriðja leik í millriðli.“ EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. 24. janúar 2016 18:56 Dagur: Við gefumst ekki upp Dagur Sigurðsson verður nánast með B-landsliðið sitt gegn Dönum á EM í handbolta. 26. janúar 2016 08:00 Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. 21. janúar 2016 11:00 Dagur verður án tveggja af sínum bestu mönnum í uppgjörinu gegn Guðmundi Steffen Weinhold og Christian Dissinger eru meiddir og verða ekki meira með Þjóðverjum á EM. 25. janúar 2016 15:30 Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. 22. janúar 2016 18:51 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Kurt Steuer, læknir þýska landsliðsins í handbolta, gefur leikmönnum liðsins svefntöflur ef þeir eiga í vandræðum með svefn eftir leiki. Þetta segir hann í viðtali við vefsíðu þýska götublaðsins Bild í dag en Þýskaland hefur slegið í gegn á EM í Danmörku þrátt fyrir að landsliðsþjálfarinn Dagur Sigurðsson hafi misst út marga leikmenn vegna meiðsla.Sjá einnig: Dagur: Við gefumst ekki upp „Margir af strákunum eiga í vandræðum með að sofna eftir leiki og liggja andvaka til þrjú eða fjögur á nóttinni. Ef þeir óska eftir því fá þeir eitthvað sem hjálpar þeim að sofna,“ var haft eftir Steuer. Svefnlyfið er lyfseðilsskylt en er ekki á lista yfir ólögleg lyf. Og það er sterkara en gengur og gerist. „Hefðbundin svefnlyf virka í mörgum tilvikum ekki hjá leikmönnum. Adrenalínið er á fullu hjá þeim eftir leiki og þá þarf eitthvað meira til að svæfa þá,“ bætti læknirinn við. Þýskaland mætir Danmörku á morgun og á möguleika á að sæti í undanúrslitunum. Steuer er fullviss um að það gæti skipt sköpum að leikmenn séu úthvíldir. „Við verðum hættulegri eftir því sem líður á mótið. Önnur lið fara hins vegar að finna fyrir því að þau eru ekki jafn fersk í þriðja leik í millriðli.“
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. 24. janúar 2016 18:56 Dagur: Við gefumst ekki upp Dagur Sigurðsson verður nánast með B-landsliðið sitt gegn Dönum á EM í handbolta. 26. janúar 2016 08:00 Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. 21. janúar 2016 11:00 Dagur verður án tveggja af sínum bestu mönnum í uppgjörinu gegn Guðmundi Steffen Weinhold og Christian Dissinger eru meiddir og verða ekki meira með Þjóðverjum á EM. 25. janúar 2016 15:30 Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. 22. janúar 2016 18:51 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. 24. janúar 2016 18:56
Dagur: Við gefumst ekki upp Dagur Sigurðsson verður nánast með B-landsliðið sitt gegn Dönum á EM í handbolta. 26. janúar 2016 08:00
Strákarnir hans Guðmundar voru prúðastir en strákar Dags grófastir Landslið Danmerkur og Þýskalands voru á sitthvorum enda listans yfir refsistig liða í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Póllandi sem lauk í gærkvöldi. 21. janúar 2016 11:00
Dagur verður án tveggja af sínum bestu mönnum í uppgjörinu gegn Guðmundi Steffen Weinhold og Christian Dissinger eru meiddir og verða ekki meira með Þjóðverjum á EM. 25. janúar 2016 15:30
Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. 22. janúar 2016 18:51