Dauðhræddu letidýri bjargað Finnur Thorlacius skrifar 25. janúar 2016 16:48 Ekki stórt hjartað í letidýrinu þarna. Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað. Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent
Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað.
Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent