Á snjóbretti á götum New York Finnur Thorlacius skrifar 25. janúar 2016 12:19 Í öllum þeim snjó sem kyngt hefur niður á austurströnd Bandaríkjanna um helgina er náttúrulega kjörið að draga fram brimbrettið og láta draga sig á öflugum jeppa á keðjum um götur New York. Það fannst honum að minnsta kosti þessum ævintýramanni. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá að það finnst líka mörgum gangandi vegfarendum í New York sem fögnuðu honum ákaft á leið sinni gegnum Manhattan. Í lok mynskeiðsins má þó sjá að ekki voru allir eins hrifnir af uppátækinu, en þar sést hvar brettabrunarinn fer framhjá lögreglubíl sem samstundis kveikir á sírenunum og leggur á stað á eftir honum. Stundum verður lífið bara að vera skemmtilegt og vonandi fannst lögreglumönnunum það líka. Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent
Í öllum þeim snjó sem kyngt hefur niður á austurströnd Bandaríkjanna um helgina er náttúrulega kjörið að draga fram brimbrettið og láta draga sig á öflugum jeppa á keðjum um götur New York. Það fannst honum að minnsta kosti þessum ævintýramanni. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá að það finnst líka mörgum gangandi vegfarendum í New York sem fögnuðu honum ákaft á leið sinni gegnum Manhattan. Í lok mynskeiðsins má þó sjá að ekki voru allir eins hrifnir af uppátækinu, en þar sést hvar brettabrunarinn fer framhjá lögreglubíl sem samstundis kveikir á sírenunum og leggur á stað á eftir honum. Stundum verður lífið bara að vera skemmtilegt og vonandi fannst lögreglumönnunum það líka.
Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent