Einar Tönsberg tilnefndur til Annie Awards Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 16:30 Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum. Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum (Animation) og eru veitt af ASIFA-Hollywood samtökunum. Verðlaunaafhending verður haldin 6. febrúar í Hollywood. Puffin Rock eru þættir fyrir ung börn og hófust sýningar á fyrstu seríunni á síðasta ári. Kvikmyndaleikarinn Chris O'Dowd er sögumaður þáttanna í upphaflegri enskri útgáfu þeirra. Þættirnir eru nú sýndir út um allan heim og meðal annars á RÚV þar sem þeir nefnast Lundaklettur. Framleiðsla á annarri seríu er á lokametrunum og hafa þá alls hafa verið framleiddir 78 þættir. Puffin Rock fjallar um lundafjölskyldu og ýmsa félaga þeirra á samnefndri eyju. Framleiðendur eru Cartoon Saloon sem hafa fengið tvær Óskarstilnefningar, Dog Ear og Penquin Books. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum (Animation) og eru veitt af ASIFA-Hollywood samtökunum. Verðlaunaafhending verður haldin 6. febrúar í Hollywood. Puffin Rock eru þættir fyrir ung börn og hófust sýningar á fyrstu seríunni á síðasta ári. Kvikmyndaleikarinn Chris O'Dowd er sögumaður þáttanna í upphaflegri enskri útgáfu þeirra. Þættirnir eru nú sýndir út um allan heim og meðal annars á RÚV þar sem þeir nefnast Lundaklettur. Framleiðsla á annarri seríu er á lokametrunum og hafa þá alls hafa verið framleiddir 78 þættir. Puffin Rock fjallar um lundafjölskyldu og ýmsa félaga þeirra á samnefndri eyju. Framleiðendur eru Cartoon Saloon sem hafa fengið tvær Óskarstilnefningar, Dog Ear og Penquin Books.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira