Meistararnir sluppu með skrekkinn gegn lélegasta liði deildarinnar Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. janúar 2016 11:30 Curry laumar hér boltanum ofaní körfuna framhjá varnarmönnum 76ers. Vísir/Getty Golden State Warriors lenti í miklu basli gegn Philadelphia 76ers á útivelli í kvöld en náði að lokum að vinna þriggja stiga sigur. Áttu flestir von á því að Golden State sem var búið að vinna 42 af fyrstu 46 leikjunum myndi einfaldlega keyra yfir leikmenn Philadelphia 76ers sem höfðu aðeins unnið 7 leiki af 47. Leikmönnum 76ers tókst að vinna upp tólf stiga forskot Golden State í fjórða leikhluta og jafna metin skömmu fyrir leikslok en Harrison Barnes tryggði Golden State sigurinn með þriggja stiga körfu undir lok leiksins. Klay Thompson var stigahæstur í liði Golden State með 32 stig, Stephen Curry bætti við 23 stigum en Draymond Green var nálægt því að ná enn einni þreföldu tvennunni með 10 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Í Cleveland sendu LeBron James og félagar í Cavaliers út sterk skilaboð til deildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs.Kevin Love fagnar körfu ásamt LeBron.Vísir/GettyMikið hefur verið fjallað um ástandið á Cleveland eftir að þjálfari liðsins var rekinn á dögunum þrátt fyrir að vera með liðið í efsta sæti Austurdeildarinnar. Leikmenn Cavaliers voru einfaldlega skrefinu á undan allan leikinn og tóku sautján stiga forskot inn í hálfleik og unnu að lokum sannfærandi fjórtán stiga sigur 117-103. Stjörnurnar þrjár hjá Cleveland, LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love, skiluðu allir yfir 20 stigum annan leikinn í röð en hjá San Antonio Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 24 stig. Bestu tilþrif kvöldsins má sjá hér fyrir neðan og stöðuna í deildinni má sjá hér.Úrslit kvöldsins: Philadelphia 76ers 105-108 Golden State Warriors Toronto Raptors 111-107 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 105-103 Brooklyn Nets Houston Rockets 122-123 Washington Wizards Memphis Grizzlies 121-117 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 117-103 San Antonio SpursBestu tilþrif kvöldsins: Harrison Barnes setur sigurkörfuna gegn 76ers: Harden átti sannkallaðan stórleik: NBA Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira
Golden State Warriors lenti í miklu basli gegn Philadelphia 76ers á útivelli í kvöld en náði að lokum að vinna þriggja stiga sigur. Áttu flestir von á því að Golden State sem var búið að vinna 42 af fyrstu 46 leikjunum myndi einfaldlega keyra yfir leikmenn Philadelphia 76ers sem höfðu aðeins unnið 7 leiki af 47. Leikmönnum 76ers tókst að vinna upp tólf stiga forskot Golden State í fjórða leikhluta og jafna metin skömmu fyrir leikslok en Harrison Barnes tryggði Golden State sigurinn með þriggja stiga körfu undir lok leiksins. Klay Thompson var stigahæstur í liði Golden State með 32 stig, Stephen Curry bætti við 23 stigum en Draymond Green var nálægt því að ná enn einni þreföldu tvennunni með 10 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Í Cleveland sendu LeBron James og félagar í Cavaliers út sterk skilaboð til deildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs.Kevin Love fagnar körfu ásamt LeBron.Vísir/GettyMikið hefur verið fjallað um ástandið á Cleveland eftir að þjálfari liðsins var rekinn á dögunum þrátt fyrir að vera með liðið í efsta sæti Austurdeildarinnar. Leikmenn Cavaliers voru einfaldlega skrefinu á undan allan leikinn og tóku sautján stiga forskot inn í hálfleik og unnu að lokum sannfærandi fjórtán stiga sigur 117-103. Stjörnurnar þrjár hjá Cleveland, LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love, skiluðu allir yfir 20 stigum annan leikinn í röð en hjá San Antonio Spurs var Kawhi Leonard stigahæstur með 24 stig. Bestu tilþrif kvöldsins má sjá hér fyrir neðan og stöðuna í deildinni má sjá hér.Úrslit kvöldsins: Philadelphia 76ers 105-108 Golden State Warriors Toronto Raptors 111-107 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 105-103 Brooklyn Nets Houston Rockets 122-123 Washington Wizards Memphis Grizzlies 121-117 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 117-103 San Antonio SpursBestu tilþrif kvöldsins: Harrison Barnes setur sigurkörfuna gegn 76ers: Harden átti sannkallaðan stórleik:
NBA Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira