„Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 15:31 Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. Mynd/Grímkell Pétur Sigurþórsson Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Bæði gengu þau fram á hvalshræ í fjöruborðinu við Gróttu en augu þeirra urðu enn stærri þegar þau komu að fótabaðspottinum sívinsæla. Í pottinum, sem allajafna er aðeins notaður á sumrin, höfðu tveir komið sér fyrir. Ekki bara með fæturn heldur lágu þau í pottinum og virðist sjaldan hafa liðið betur ef marka má svip annars þeirra á myndinni að ofan. Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. „Það getur ekki annað verið,“ segir Grímkell sem notaði tækifærið og hrósaði ferðamönnunum hugmyndaríku: „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið.“ Blaðamaður hefur farið í fótabað í umræddu fótabaði. Aldrei nokkurn tímann hefði hvarflað að honum að láta einu sinni á það reyna að leggjast ofan í pottinn, svo grunnur og lítill er hann. Grímkell segist ekki hafa kunnað við að fara nær og taka púlsinn á ferðamönnunum þar sem þau nutu íslensks febrúars á Seltjarnarnesinu. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Sjá meira
Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Bæði gengu þau fram á hvalshræ í fjöruborðinu við Gróttu en augu þeirra urðu enn stærri þegar þau komu að fótabaðspottinum sívinsæla. Í pottinum, sem allajafna er aðeins notaður á sumrin, höfðu tveir komið sér fyrir. Ekki bara með fæturn heldur lágu þau í pottinum og virðist sjaldan hafa liðið betur ef marka má svip annars þeirra á myndinni að ofan. Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. „Það getur ekki annað verið,“ segir Grímkell sem notaði tækifærið og hrósaði ferðamönnunum hugmyndaríku: „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið.“ Blaðamaður hefur farið í fótabað í umræddu fótabaði. Aldrei nokkurn tímann hefði hvarflað að honum að láta einu sinni á það reyna að leggjast ofan í pottinn, svo grunnur og lítill er hann. Grímkell segist ekki hafa kunnað við að fara nær og taka púlsinn á ferðamönnunum þar sem þau nutu íslensks febrúars á Seltjarnarnesinu.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Sjá meira