„Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 15:31 Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. Mynd/Grímkell Pétur Sigurþórsson Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Bæði gengu þau fram á hvalshræ í fjöruborðinu við Gróttu en augu þeirra urðu enn stærri þegar þau komu að fótabaðspottinum sívinsæla. Í pottinum, sem allajafna er aðeins notaður á sumrin, höfðu tveir komið sér fyrir. Ekki bara með fæturn heldur lágu þau í pottinum og virðist sjaldan hafa liðið betur ef marka má svip annars þeirra á myndinni að ofan. Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. „Það getur ekki annað verið,“ segir Grímkell sem notaði tækifærið og hrósaði ferðamönnunum hugmyndaríku: „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið.“ Blaðamaður hefur farið í fótabað í umræddu fótabaði. Aldrei nokkurn tímann hefði hvarflað að honum að láta einu sinni á það reyna að leggjast ofan í pottinn, svo grunnur og lítill er hann. Grímkell segist ekki hafa kunnað við að fara nær og taka púlsinn á ferðamönnunum þar sem þau nutu íslensks febrúars á Seltjarnarnesinu. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Grímkell Pétur Sigurþórsson og Hildur María Gunnarsdóttir fóru í sérstaklega eftirminnilegan göngutúr um Seltjarnarnesið í gær ásamt dóttur sinni. Bæði gengu þau fram á hvalshræ í fjöruborðinu við Gróttu en augu þeirra urðu enn stærri þegar þau komu að fótabaðspottinum sívinsæla. Í pottinum, sem allajafna er aðeins notaður á sumrin, höfðu tveir komið sér fyrir. Ekki bara með fæturn heldur lágu þau í pottinum og virðist sjaldan hafa liðið betur ef marka má svip annars þeirra á myndinni að ofan. Við pottinn var bakpoki og má telja ansi líklegt að um ferðamenn sé að ræða. „Það getur ekki annað verið,“ segir Grímkell sem notaði tækifærið og hrósaði ferðamönnunum hugmyndaríku: „Að komast tvö ofan í er vel af sér vikið.“ Blaðamaður hefur farið í fótabað í umræddu fótabaði. Aldrei nokkurn tímann hefði hvarflað að honum að láta einu sinni á það reyna að leggjast ofan í pottinn, svo grunnur og lítill er hann. Grímkell segist ekki hafa kunnað við að fara nær og taka púlsinn á ferðamönnunum þar sem þau nutu íslensks febrúars á Seltjarnarnesinu.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira