Bubbi útskýrir af hverju hann grýtti súkkulaði í Þórunni Antoníu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2016 16:35 Bubbi og Þórunn Antonía á góðri stund. vísir/andri Bubbi Morthens telur sig ekki hafa notið sannmælis í þeirri umfjöllun sem farið hefur fram í dag um útistöður hans við fyrrum meðdómara sinn í Ísland got talent, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur. Allt frá því að Þórunn steig fram í Fréttablaðinu í dag og greindi frá einelti sem hún varð fyrir af hendi ónafngreinds samstarfsmanns hafa netheimar logað og fólk velt vöngum yfir hver hafi þar verið að verki.Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði Bubbi tók af allan vafa í dag þegar hann gekkst við ásökunum Þórunnar um að hafa látið misgáfuleg ummæli falla – en ekki síst að hafa grýtt í hana súkkulaðimolum þegar þau voru í þann mund að gera sig reiðubúin að fara í beina útsendingu.Sjá einnig: Þórunn Antonía um eineltið:„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“Jón Jónsson á hlut í máli.vísirBubbi fer á Facebook-síðu sinni í dag í saumana á því hvað raunverulega átti sér stað þegar súkkulaðið flaug um Austurbæ. Þannig hafi verið í pottinn búið að hann og samstarfsmaður þeirra tveggja, tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem einnig var dómari, hafi verið að kasta nammi í hvorn annan. Einhvern veginn hafi það þróast yfir í það að Bubbi kastaði mola í Þórunni og hafi hann því ekki „setið um hana“ – eins og það kann að hafa hljómað í fyrstu. „Við vorum öll að asnast,“ eins og hann orðar það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiBubbi undirstrikar að hann hafi ekki lagt Þórunni í einelti og segist miður sín að hún hafi upplifað það þannig. Hann segist þó með skrifum sínum ekki vera að reyna að réttlæta neitt, einungis að benda á að um hafi verið að ræða „svona asnaskap hjá öllum eins oft er í sjónvarpi þegar verið er að taka upp seríur.“ Bubbi vonast til að Þórunn jafni sig á þessari hegðun sinni og að hún geti að lokum fyrirgefið honum þessa framkomu sem særði hana svona mikið. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Bubbi Morthens telur sig ekki hafa notið sannmælis í þeirri umfjöllun sem farið hefur fram í dag um útistöður hans við fyrrum meðdómara sinn í Ísland got talent, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur. Allt frá því að Þórunn steig fram í Fréttablaðinu í dag og greindi frá einelti sem hún varð fyrir af hendi ónafngreinds samstarfsmanns hafa netheimar logað og fólk velt vöngum yfir hver hafi þar verið að verki.Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði Bubbi tók af allan vafa í dag þegar hann gekkst við ásökunum Þórunnar um að hafa látið misgáfuleg ummæli falla – en ekki síst að hafa grýtt í hana súkkulaðimolum þegar þau voru í þann mund að gera sig reiðubúin að fara í beina útsendingu.Sjá einnig: Þórunn Antonía um eineltið:„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“Jón Jónsson á hlut í máli.vísirBubbi fer á Facebook-síðu sinni í dag í saumana á því hvað raunverulega átti sér stað þegar súkkulaðið flaug um Austurbæ. Þannig hafi verið í pottinn búið að hann og samstarfsmaður þeirra tveggja, tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem einnig var dómari, hafi verið að kasta nammi í hvorn annan. Einhvern veginn hafi það þróast yfir í það að Bubbi kastaði mola í Þórunni og hafi hann því ekki „setið um hana“ – eins og það kann að hafa hljómað í fyrstu. „Við vorum öll að asnast,“ eins og hann orðar það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiBubbi undirstrikar að hann hafi ekki lagt Þórunni í einelti og segist miður sín að hún hafi upplifað það þannig. Hann segist þó með skrifum sínum ekki vera að reyna að réttlæta neitt, einungis að benda á að um hafi verið að ræða „svona asnaskap hjá öllum eins oft er í sjónvarpi þegar verið er að taka upp seríur.“ Bubbi vonast til að Þórunn jafni sig á þessari hegðun sinni og að hún geti að lokum fyrirgefið honum þessa framkomu sem særði hana svona mikið.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55
Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00
Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24