Bubbi útskýrir af hverju hann grýtti súkkulaði í Þórunni Antoníu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2016 16:35 Bubbi og Þórunn Antonía á góðri stund. vísir/andri Bubbi Morthens telur sig ekki hafa notið sannmælis í þeirri umfjöllun sem farið hefur fram í dag um útistöður hans við fyrrum meðdómara sinn í Ísland got talent, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur. Allt frá því að Þórunn steig fram í Fréttablaðinu í dag og greindi frá einelti sem hún varð fyrir af hendi ónafngreinds samstarfsmanns hafa netheimar logað og fólk velt vöngum yfir hver hafi þar verið að verki.Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði Bubbi tók af allan vafa í dag þegar hann gekkst við ásökunum Þórunnar um að hafa látið misgáfuleg ummæli falla – en ekki síst að hafa grýtt í hana súkkulaðimolum þegar þau voru í þann mund að gera sig reiðubúin að fara í beina útsendingu.Sjá einnig: Þórunn Antonía um eineltið:„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“Jón Jónsson á hlut í máli.vísirBubbi fer á Facebook-síðu sinni í dag í saumana á því hvað raunverulega átti sér stað þegar súkkulaðið flaug um Austurbæ. Þannig hafi verið í pottinn búið að hann og samstarfsmaður þeirra tveggja, tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem einnig var dómari, hafi verið að kasta nammi í hvorn annan. Einhvern veginn hafi það þróast yfir í það að Bubbi kastaði mola í Þórunni og hafi hann því ekki „setið um hana“ – eins og það kann að hafa hljómað í fyrstu. „Við vorum öll að asnast,“ eins og hann orðar það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiBubbi undirstrikar að hann hafi ekki lagt Þórunni í einelti og segist miður sín að hún hafi upplifað það þannig. Hann segist þó með skrifum sínum ekki vera að reyna að réttlæta neitt, einungis að benda á að um hafi verið að ræða „svona asnaskap hjá öllum eins oft er í sjónvarpi þegar verið er að taka upp seríur.“ Bubbi vonast til að Þórunn jafni sig á þessari hegðun sinni og að hún geti að lokum fyrirgefið honum þessa framkomu sem særði hana svona mikið. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Bubbi Morthens telur sig ekki hafa notið sannmælis í þeirri umfjöllun sem farið hefur fram í dag um útistöður hans við fyrrum meðdómara sinn í Ísland got talent, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur. Allt frá því að Þórunn steig fram í Fréttablaðinu í dag og greindi frá einelti sem hún varð fyrir af hendi ónafngreinds samstarfsmanns hafa netheimar logað og fólk velt vöngum yfir hver hafi þar verið að verki.Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði Bubbi tók af allan vafa í dag þegar hann gekkst við ásökunum Þórunnar um að hafa látið misgáfuleg ummæli falla – en ekki síst að hafa grýtt í hana súkkulaðimolum þegar þau voru í þann mund að gera sig reiðubúin að fara í beina útsendingu.Sjá einnig: Þórunn Antonía um eineltið:„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“Jón Jónsson á hlut í máli.vísirBubbi fer á Facebook-síðu sinni í dag í saumana á því hvað raunverulega átti sér stað þegar súkkulaðið flaug um Austurbæ. Þannig hafi verið í pottinn búið að hann og samstarfsmaður þeirra tveggja, tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem einnig var dómari, hafi verið að kasta nammi í hvorn annan. Einhvern veginn hafi það þróast yfir í það að Bubbi kastaði mola í Þórunni og hafi hann því ekki „setið um hana“ – eins og það kann að hafa hljómað í fyrstu. „Við vorum öll að asnast,“ eins og hann orðar það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiBubbi undirstrikar að hann hafi ekki lagt Þórunni í einelti og segist miður sín að hún hafi upplifað það þannig. Hann segist þó með skrifum sínum ekki vera að reyna að réttlæta neitt, einungis að benda á að um hafi verið að ræða „svona asnaskap hjá öllum eins oft er í sjónvarpi þegar verið er að taka upp seríur.“ Bubbi vonast til að Þórunn jafni sig á þessari hegðun sinni og að hún geti að lokum fyrirgefið honum þessa framkomu sem særði hana svona mikið.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55
Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00
Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens 6. febrúar 2016 14:24
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“