Setti heimsmet í lengd kjánapriks Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 13:32 Sjálfan sem um ræðir. Mynd/Twitter Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira