Segja umtalsverð tækifæri í endurheimt votlendis Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 14:51 Verkís leggur fram tillögur um að endurheimta 87 hektara af votlendi. Vísir/GVA Borgaryfirvöld vilja endurheimta votlendi í ofanverðum Úlfarársdal. Sú aðgerð fæli í sér fjölþætt gildi eins og náttúruvernd og þá myndi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Hægt væri að gera votlendið að friðlandi þar sem um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu. Verkfræðistofan Verkís hefur nú skilað skýrslu um úttekt á tækifærum til endurheimtar votlendis í dalnum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að svæðið sem um ræðir sé norðan Úlfarsár, austan við núverandi byggð í Úlfarsárdal eða frá Víðimýri í vestri og út að sveitarfélagamörkum við Mosfellsbæ í austri. Þar hefur verið umtalsverð framfærsla og eru þar ræktuð tún með skuðum sem notuð eru að mestu fyrir hrossabeit. Enn er mikið að votlendi þar og segir í tilkynningunni að tækifæri til að auka umsvif votlendis séu töluverð.Skýrslu Verkís má sjá hér. Þar eru lagðar fram tillögur um að endurheimta 87 hektara af votlendi. Ekki sé hægt að endurheimta votlendi á öllu svæðinu þar sem brekkur og holt standa upp úr landi. Lagt er til að nokkrir skurðir verði stíflaðir á nokkrum stöðum. Leifar af uppgreftri eru á nokkrum stöðum en annarsstaðar þurfi að flytja að efni. Þá er lagt til að á nokkrum stöðum sé hægt að búa til litlar tjarnir. Um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu og um helmingur þeirra eru reglulegir varpfuglar. Nýjar tjarnir myndu auka fjölbreytni smádýralífs og laða að frekari votlendisfugla. Endurheimtin er einnig sögð muna hafa áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda með aukinni bindingu kolefnis. Samkvæmt grófu mati á mögulegri bindingu gætu allt að 400 tonn af kolefni bundist á ári. Loftslagsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Borgaryfirvöld vilja endurheimta votlendi í ofanverðum Úlfarársdal. Sú aðgerð fæli í sér fjölþætt gildi eins og náttúruvernd og þá myndi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Hægt væri að gera votlendið að friðlandi þar sem um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu. Verkfræðistofan Verkís hefur nú skilað skýrslu um úttekt á tækifærum til endurheimtar votlendis í dalnum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að svæðið sem um ræðir sé norðan Úlfarsár, austan við núverandi byggð í Úlfarsárdal eða frá Víðimýri í vestri og út að sveitarfélagamörkum við Mosfellsbæ í austri. Þar hefur verið umtalsverð framfærsla og eru þar ræktuð tún með skuðum sem notuð eru að mestu fyrir hrossabeit. Enn er mikið að votlendi þar og segir í tilkynningunni að tækifæri til að auka umsvif votlendis séu töluverð.Skýrslu Verkís má sjá hér. Þar eru lagðar fram tillögur um að endurheimta 87 hektara af votlendi. Ekki sé hægt að endurheimta votlendi á öllu svæðinu þar sem brekkur og holt standa upp úr landi. Lagt er til að nokkrir skurðir verði stíflaðir á nokkrum stöðum. Leifar af uppgreftri eru á nokkrum stöðum en annarsstaðar þurfi að flytja að efni. Þá er lagt til að á nokkrum stöðum sé hægt að búa til litlar tjarnir. Um 50 fuglategundir hafa sést á svæðinu og um helmingur þeirra eru reglulegir varpfuglar. Nýjar tjarnir myndu auka fjölbreytni smádýralífs og laða að frekari votlendisfugla. Endurheimtin er einnig sögð muna hafa áhrif á losun gróðurhúsalofttegunda með aukinni bindingu kolefnis. Samkvæmt grófu mati á mögulegri bindingu gætu allt að 400 tonn af kolefni bundist á ári.
Loftslagsmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira