Pallbíll Mercedes Benz fær líklega nafnið X-Class Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2016 09:18 Mercedes Benz X-Class? Samkvæmt bílavef CarAdvice fréttist um daginn á leynilegum bílahönnunarfundi í Ástralíu fyrir skömmu að Mercedes Benz ætli líklega að gefa nýjum pallbíl sínum sem nú er í þróun nafnið X-Class. Til greina kemur einnig að nefna hann Z-Class, en flestum þykir X-Class betur hæfa grófleika bílsins og torfærugetu. Meiningin hjá Mercedes Benz er að bjóða hann í þremur útfærslum, mis vel búnum. Sú hráasta á að höfða til hefðbundinna pallbílakaupenda og sú best útbúna sem enginn eftirbátur fólksbíla Benz að innan. Bíllinn verður líklega boðinn með tveimur dísilvélakostum, fjögurra strokka og 187 hestafla og sex strokka og 255 hestafla. Mercedes Benz áformar ekki að koma með þennan nýja pallbíl fyrr en við enda þessa áratugar og verður undirvagn hans sá sami og í Nissan NP300 og Navara, en að öðru leiti vera eins mikill Benz og aðrir bílar fyrirtækisins. Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent
Samkvæmt bílavef CarAdvice fréttist um daginn á leynilegum bílahönnunarfundi í Ástralíu fyrir skömmu að Mercedes Benz ætli líklega að gefa nýjum pallbíl sínum sem nú er í þróun nafnið X-Class. Til greina kemur einnig að nefna hann Z-Class, en flestum þykir X-Class betur hæfa grófleika bílsins og torfærugetu. Meiningin hjá Mercedes Benz er að bjóða hann í þremur útfærslum, mis vel búnum. Sú hráasta á að höfða til hefðbundinna pallbílakaupenda og sú best útbúna sem enginn eftirbátur fólksbíla Benz að innan. Bíllinn verður líklega boðinn með tveimur dísilvélakostum, fjögurra strokka og 187 hestafla og sex strokka og 255 hestafla. Mercedes Benz áformar ekki að koma með þennan nýja pallbíl fyrr en við enda þessa áratugar og verður undirvagn hans sá sami og í Nissan NP300 og Navara, en að öðru leiti vera eins mikill Benz og aðrir bílar fyrirtækisins.
Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent