Tugir ferðamanna fastir á ísjaka sem rak út á Jökulsárlón Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. febrúar 2016 15:55 Börn á hálum ís við Jökulsárlón í febrúar í fyrra. Mynd tengist frétt ekki beint. mynd/owen hunt Allt að fimmtíu ferðamenn eru nú fastir á ísjaka á Jökulsárláni. Björgunarfélag Hornafjarðar hefur verið kallað að lóninu. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu vegna málsins eru á bilinu fjörutíu til fimmtíu ferðamenn á jaka sem rekið hefur frá landi, samkvæmt fyrstu fréttum af vettvangi. Landsbjörg segir að ekki sé talið að fólkið sé í bráðri hættu sem stendur. Björgunarsveitir voru ekki komnar á staðinn klukkan tuttugu mínútur í fjögur en voru þá væntanlegar.Uppfært klukkan 16:03Elín Freyja Hauksdóttir, formaður björgunarfélagsins, var stödd í Hlíðarfjalli þegar blaðamaður náði af henni tali. Hún hafði heyrt í sínu fólki í sveitinni sem væri lagt af stað. Henni skildist á sínu fólki að ekki væri um að ræða strandaglópa heldur væri lónið svo ísilagt að fólk gengi út á ísinn til að virða hann fyrir sér.Uppfært klukkan 16:21Ferðamennirnir eru allir komnir í land. Þeir höfðu ætlað sér að skoða selaþyrpingu í um 200-300 metra fjarlægð frá landi. Engum varð meint af. Friðrik Jónas Friðriksson, formaður svæðisstjórnar Björgunarfélags Hornafjarðar, segir fleiri hundruð manns hafa verið á svæðinu í rjómablíðu. Hann skilji ferðamanninn að mörgu leyti en hann var enn að benda fólki á að halda sig frá ísnum þegar fréttamaður náði í hann. Nánar um málið hér. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Allt að fimmtíu ferðamenn eru nú fastir á ísjaka á Jökulsárláni. Björgunarfélag Hornafjarðar hefur verið kallað að lóninu. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu vegna málsins eru á bilinu fjörutíu til fimmtíu ferðamenn á jaka sem rekið hefur frá landi, samkvæmt fyrstu fréttum af vettvangi. Landsbjörg segir að ekki sé talið að fólkið sé í bráðri hættu sem stendur. Björgunarsveitir voru ekki komnar á staðinn klukkan tuttugu mínútur í fjögur en voru þá væntanlegar.Uppfært klukkan 16:03Elín Freyja Hauksdóttir, formaður björgunarfélagsins, var stödd í Hlíðarfjalli þegar blaðamaður náði af henni tali. Hún hafði heyrt í sínu fólki í sveitinni sem væri lagt af stað. Henni skildist á sínu fólki að ekki væri um að ræða strandaglópa heldur væri lónið svo ísilagt að fólk gengi út á ísinn til að virða hann fyrir sér.Uppfært klukkan 16:21Ferðamennirnir eru allir komnir í land. Þeir höfðu ætlað sér að skoða selaþyrpingu í um 200-300 metra fjarlægð frá landi. Engum varð meint af. Friðrik Jónas Friðriksson, formaður svæðisstjórnar Björgunarfélags Hornafjarðar, segir fleiri hundruð manns hafa verið á svæðinu í rjómablíðu. Hann skilji ferðamanninn að mörgu leyti en hann var enn að benda fólki á að halda sig frá ísnum þegar fréttamaður náði í hann. Nánar um málið hér.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira