Jakob sló í gegn Telma Tómasson skrifar 18. febrúar 2016 12:45 Jakob Svavar Sigurðsson átti um margt ógleymanlega sýningu í keppni í gæðingafimi í hestaíþróttum í Meistaradeildinni. Á einstakan hátt sýndi hann hvernig unnt er að hafa áhrif á og stjórna orkustigi og formi hests með minnstu mögulegu ábendingum. Jakob Svavar hlaut annað sæti í gæðingafiminni í ár en sýningu hans má sjá á meðfylgjandi myndbandi hér fyrir ofan. Þótti einstakt þegar Jakob Svavar sýndi hryssuna Gloríu frá Skúfslæk á tölti í mjög lágum höfuðburði og með slaka yfirlínu og gat svo undið hana upp í söfnun á sömu gangtegund án þess að taktur eða form glataðist. Þótti þessi æfing vera til marks um frábæra reiðmennsku og samspil knapa og hests. Þá má hér fyrir neðan sjá sýningu sigurvegarans Árna Björns Pálssonar á Skímu frá Kvistum.Gæðingafimi í hestaíþróttum er tiltölulega ný keppnisgrein á Íslandi og er enn að þróast í útfærslu. Litið er til hennar sem framtíðar keppnisgreinar í Íslandshestaheiminum, en þess ber að geta að í fyrsta sinn verður keppt í gæðingafimi á erlendri grund nú um helgina. Keppni í greininni fer fram á Arctic Equestrian Games (AEG) í Noregi, en það er með stærstu innanhúsmótum sem haldið er á Norðurlöndunum. Meðal keppenda eru þekktir knapar, meðal annars úr norska landsliðinu. Upprifjun frá keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld, fimmtudagskvöld. Hestar Tengdar fréttir Árni Björn kominn í gírinn Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er farinn að láta til sín taka í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en í gærkvöldi fór hann með sigur af hólmi í keppni í gæðingafimi á tölthryssunni Skímu frá Kvistum. Hlaut hann 8.31 í lokaeinkunn, sem er fádæma góður árangur í þessari keppnisgrein. 12. febrúar 2016 14:00 Að stökkva út í djúpu laugina "Það er blendin tilfinning í manni, því það er mikill undirbúningur fyrir þetta,“ segir Hulda Gústafsdóttir, afreksknapi, kankvís um keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, sem fram fer í kvöld, fimmtudag. 11. febrúar 2016 16:00 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Jakob Svavar Sigurðsson átti um margt ógleymanlega sýningu í keppni í gæðingafimi í hestaíþróttum í Meistaradeildinni. Á einstakan hátt sýndi hann hvernig unnt er að hafa áhrif á og stjórna orkustigi og formi hests með minnstu mögulegu ábendingum. Jakob Svavar hlaut annað sæti í gæðingafiminni í ár en sýningu hans má sjá á meðfylgjandi myndbandi hér fyrir ofan. Þótti einstakt þegar Jakob Svavar sýndi hryssuna Gloríu frá Skúfslæk á tölti í mjög lágum höfuðburði og með slaka yfirlínu og gat svo undið hana upp í söfnun á sömu gangtegund án þess að taktur eða form glataðist. Þótti þessi æfing vera til marks um frábæra reiðmennsku og samspil knapa og hests. Þá má hér fyrir neðan sjá sýningu sigurvegarans Árna Björns Pálssonar á Skímu frá Kvistum.Gæðingafimi í hestaíþróttum er tiltölulega ný keppnisgrein á Íslandi og er enn að þróast í útfærslu. Litið er til hennar sem framtíðar keppnisgreinar í Íslandshestaheiminum, en þess ber að geta að í fyrsta sinn verður keppt í gæðingafimi á erlendri grund nú um helgina. Keppni í greininni fer fram á Arctic Equestrian Games (AEG) í Noregi, en það er með stærstu innanhúsmótum sem haldið er á Norðurlöndunum. Meðal keppenda eru þekktir knapar, meðal annars úr norska landsliðinu. Upprifjun frá keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld, fimmtudagskvöld.
Hestar Tengdar fréttir Árni Björn kominn í gírinn Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er farinn að láta til sín taka í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en í gærkvöldi fór hann með sigur af hólmi í keppni í gæðingafimi á tölthryssunni Skímu frá Kvistum. Hlaut hann 8.31 í lokaeinkunn, sem er fádæma góður árangur í þessari keppnisgrein. 12. febrúar 2016 14:00 Að stökkva út í djúpu laugina "Það er blendin tilfinning í manni, því það er mikill undirbúningur fyrir þetta,“ segir Hulda Gústafsdóttir, afreksknapi, kankvís um keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, sem fram fer í kvöld, fimmtudag. 11. febrúar 2016 16:00 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Árni Björn kominn í gírinn Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er farinn að láta til sín taka í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en í gærkvöldi fór hann með sigur af hólmi í keppni í gæðingafimi á tölthryssunni Skímu frá Kvistum. Hlaut hann 8.31 í lokaeinkunn, sem er fádæma góður árangur í þessari keppnisgrein. 12. febrúar 2016 14:00
Að stökkva út í djúpu laugina "Það er blendin tilfinning í manni, því það er mikill undirbúningur fyrir þetta,“ segir Hulda Gústafsdóttir, afreksknapi, kankvís um keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, sem fram fer í kvöld, fimmtudag. 11. febrúar 2016 16:00