Keane: Hazard er eins og ofdekrað barn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2016 07:54 Hazard fór af velli eftir 71 mínútu í leiknum gegn PSG. vísir/getty Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, hefur gagnrýnt Eden Hazard, leikmann Chelsea, harkalega og kallað hann ofdekrað barn.Chelsea tapaði 2-1 fyrir Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrradag. Í aðdraganda leiksins gaf Hazard PSG heldur betur undir fótinn sem Keane var ekki sáttur með.Sjá einnig: Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans „Ég skil ekki svona leikmenn. Hann framlengdi samning sinn við Chelsea í fyrra þegar hann sýndi hversu góður hann er,“ sagði Keane. „Og svo kemur hann með svona þvælu fyrir risaleik. Ef ég væri samherji hans myndi ég sparka duglega í hann á æfingum. Einhverjir af eldri leikmönnum Chelsea þurfa að taka hann í gegn,“ bætti Keane við, grjótharður að vanda. Hazard var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra en hefur engan veginn fundið sig á þessu tímabili. Belginn á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni en hann gerði 14 mörk í fyrra. „Þetta er gríðarlega hæfileikaríkur strákur en viðhorfið er ekki rétt. Hann er eins og ofdekraður krakki. Þetta er fáránlegt,“ sagði Keane ennfremur um hinn 25 ára gamla Hazard sem kom til Chelsea frá Lille 2012. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, hefur gagnrýnt Eden Hazard, leikmann Chelsea, harkalega og kallað hann ofdekrað barn.Chelsea tapaði 2-1 fyrir Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fyrradag. Í aðdraganda leiksins gaf Hazard PSG heldur betur undir fótinn sem Keane var ekki sáttur með.Sjá einnig: Hiddink segir Hazard að gleyma PSG | Óheppileg ummæli Belgans „Ég skil ekki svona leikmenn. Hann framlengdi samning sinn við Chelsea í fyrra þegar hann sýndi hversu góður hann er,“ sagði Keane. „Og svo kemur hann með svona þvælu fyrir risaleik. Ef ég væri samherji hans myndi ég sparka duglega í hann á æfingum. Einhverjir af eldri leikmönnum Chelsea þurfa að taka hann í gegn,“ bætti Keane við, grjótharður að vanda. Hazard var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra en hefur engan veginn fundið sig á þessu tímabili. Belginn á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni en hann gerði 14 mörk í fyrra. „Þetta er gríðarlega hæfileikaríkur strákur en viðhorfið er ekki rétt. Hann er eins og ofdekraður krakki. Þetta er fáránlegt,“ sagði Keane ennfremur um hinn 25 ára gamla Hazard sem kom til Chelsea frá Lille 2012.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira