Rio um Ronaldo: Hann bjó við hliðina á mér! Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2016 14:00 Það gekk á ýmsu á blaðamannafundinum í gær en það var líka slegið á létta strengi. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United, sló á létta strengi í gær þegar hann brást við ummælum sem Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélagi hans, lét falla á blaðamannafundi í gær. Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Róm í gær en þar munu heimamenn taka á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ronaldo er skærasta stjarna Real Madrid en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann sé ekki mikill vinur Gareth Bale.Sjá einnig: Ronaldo gekk út af blaðamannafundi „Við unnum Meistaradeildina með Manchester United. En ég spjallaði venjulega ekki við menn eins og Paul Shcoles, Ryan Giggs eða Rio Ferdinand. En við vorum með frábært lið.“ „Við spjölluðum saman - góðan daginn og allt það. En það skiptir mig engu máli. Ég þarf ekki að fara í mat til [Karim] Benzema eða Bale og þeir þurfa ekki að koma til mín. Það sem mestu máli skiptir er það sem við gerum inni á vellinum. Við erum liðsfélagar, vitum hvað við viljum og hvernig við eigum að spila.“ Ferdinand er sérfræðingur hjá BT Sport sem sýnir frá leikjum Meistaradeildarinnar í Englandi og hann brást skemmtilega við þessum ummælum. „Hann bjó við hliðna á mér! Og honum fannst matseldin mín góð.“ Sjáðu myndbrotið hér fyrir neðan."He used to live next door to me!" @rioferdy5 gutted after @Cristiano says he was never that close to him! #UCL https://t.co/QDGaeFyut0— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 "In the end it's a job!" Ballack says it's normal for players to have friends outside of their team-mates. #UCL https://t.co/McqV8HG3gO— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United, sló á létta strengi í gær þegar hann brást við ummælum sem Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélagi hans, lét falla á blaðamannafundi í gær. Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Róm í gær en þar munu heimamenn taka á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ronaldo er skærasta stjarna Real Madrid en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann sé ekki mikill vinur Gareth Bale.Sjá einnig: Ronaldo gekk út af blaðamannafundi „Við unnum Meistaradeildina með Manchester United. En ég spjallaði venjulega ekki við menn eins og Paul Shcoles, Ryan Giggs eða Rio Ferdinand. En við vorum með frábært lið.“ „Við spjölluðum saman - góðan daginn og allt það. En það skiptir mig engu máli. Ég þarf ekki að fara í mat til [Karim] Benzema eða Bale og þeir þurfa ekki að koma til mín. Það sem mestu máli skiptir er það sem við gerum inni á vellinum. Við erum liðsfélagar, vitum hvað við viljum og hvernig við eigum að spila.“ Ferdinand er sérfræðingur hjá BT Sport sem sýnir frá leikjum Meistaradeildarinnar í Englandi og hann brást skemmtilega við þessum ummælum. „Hann bjó við hliðna á mér! Og honum fannst matseldin mín góð.“ Sjáðu myndbrotið hér fyrir neðan."He used to live next door to me!" @rioferdy5 gutted after @Cristiano says he was never that close to him! #UCL https://t.co/QDGaeFyut0— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 "In the end it's a job!" Ballack says it's normal for players to have friends outside of their team-mates. #UCL https://t.co/McqV8HG3gO— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39