EM-búningurinn verður kynntur fyrir lok mánaðarins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2016 12:56 Nýr búningur karlalandsliðsins í knattspyrnu verður kynntur fyrir lok þessa mánaðar. Ómar Smárason, leyfis- og markaðsstjóri KSÍ, greindi frá þessu í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. „Það er ekki búið negla dagsetningu en það verður í þessum mánuði. Það er stutt í það,“ sagði Ómar í samtali við þá Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atla Kjartansson. Líkt og undanfarin 14 ár verður Ísland í búningum frá ítalska íþróttavöruframleiðandanum Errea en Ómar vildi lítið gefa upp hvort væntanlegur búningur væri á einhvern hátt einstakur, sérstaklega í ljósi þess að Ísland er á leið á sitt fyrsta stórmót. Leikmenn íslenska liðsins munu bera föðurnöfn sín aftan á treyjunum í Frakklandi, líkt og í undankeppninni. Og sem fyrr verður varabúningurinn hvítur. Ómar segir að KSÍ setji sig ekki á móti því að Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, sé með sína eigin búninga. Hann viðurkennir þó að KSÍ myndi helst vilja sjá Tólfuna í landsliðstreyjunni. „Tólfan eru sjálfstæð og frjáls félagasamtök sem eru ekki með neina formlega tengingu við KSÍ. Þeim er auðvitað frjálst að vera með sinn eigin einkennisbúning,“ sagði Ómar og bætti við: „Eðlilega myndi Errea vilja að stuðningsmenn íslenska landsliðsins myndu kaupa sér landsliðsbúninginn og vonandi gera þeir það bara.“Hlusta má á viðtalið við Ómar í spilaranum hér að ofan.Tólfan er með sinn eigin búning.vísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Sjá meira
Nýr búningur karlalandsliðsins í knattspyrnu verður kynntur fyrir lok þessa mánaðar. Ómar Smárason, leyfis- og markaðsstjóri KSÍ, greindi frá þessu í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. „Það er ekki búið negla dagsetningu en það verður í þessum mánuði. Það er stutt í það,“ sagði Ómar í samtali við þá Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atla Kjartansson. Líkt og undanfarin 14 ár verður Ísland í búningum frá ítalska íþróttavöruframleiðandanum Errea en Ómar vildi lítið gefa upp hvort væntanlegur búningur væri á einhvern hátt einstakur, sérstaklega í ljósi þess að Ísland er á leið á sitt fyrsta stórmót. Leikmenn íslenska liðsins munu bera föðurnöfn sín aftan á treyjunum í Frakklandi, líkt og í undankeppninni. Og sem fyrr verður varabúningurinn hvítur. Ómar segir að KSÍ setji sig ekki á móti því að Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, sé með sína eigin búninga. Hann viðurkennir þó að KSÍ myndi helst vilja sjá Tólfuna í landsliðstreyjunni. „Tólfan eru sjálfstæð og frjáls félagasamtök sem eru ekki með neina formlega tengingu við KSÍ. Þeim er auðvitað frjálst að vera með sinn eigin einkennisbúning,“ sagði Ómar og bætti við: „Eðlilega myndi Errea vilja að stuðningsmenn íslenska landsliðsins myndu kaupa sér landsliðsbúninginn og vonandi gera þeir það bara.“Hlusta má á viðtalið við Ómar í spilaranum hér að ofan.Tólfan er með sinn eigin búning.vísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Sjá meira