Steinþór kominn aftur til Sandnes Ulf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2016 14:53 Steinþór í kunnuglegri stellingu. vísir/afp Norska 1. deildarliðið Viking hefur lánað Steinþór Frey Þorsteinsson til Sandnes Ulf sem leikur í næstefstu deild þar í landi. Lánssamningurinn gildir út næsta tímabil. Steinþór þekkir vel til hjá Sandnes en hann lék með liðinu á árunum 2011-13. Steinþór lék alls 82 deildarleiki með Sandnes og skoraði í þeim 13 mörk. Steinþór lék 20 leiki með Viking í fyrra en var aðeins sjö sinnum í byrjunarliðinu. Hann hefur alls leikið 49 deildarleiki fyrir Viking og skorað fimm mörk. Hann skoraði einnig þrjú mörk í sjö bikarleikjum fyrir félagið. Björn Daníel Sverrisson verður því líklega eini Íslendingurinn í herbúðum Viking á næsta tímabili en þeir hafa verið fjórir undanfarin tvö ár. Auk Steinþórs eru þeir Indriði Sigurðsson (KR) og Jón Daði Böðvarsson (Kaiserslautern) farnir frá Viking. Steinþór, sem er þrítugur, fór út í atvinnumennskuna sumarið 2010 er hann gekk til liðs við sænska liðið Örgryte frá Stjörnunni. Hann lék eitt og hálft tímabil með Garðabæjarliðinu en þar áður lék hann með uppeldisfélaginu Breiðabliki. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sjá meira
Norska 1. deildarliðið Viking hefur lánað Steinþór Frey Þorsteinsson til Sandnes Ulf sem leikur í næstefstu deild þar í landi. Lánssamningurinn gildir út næsta tímabil. Steinþór þekkir vel til hjá Sandnes en hann lék með liðinu á árunum 2011-13. Steinþór lék alls 82 deildarleiki með Sandnes og skoraði í þeim 13 mörk. Steinþór lék 20 leiki með Viking í fyrra en var aðeins sjö sinnum í byrjunarliðinu. Hann hefur alls leikið 49 deildarleiki fyrir Viking og skorað fimm mörk. Hann skoraði einnig þrjú mörk í sjö bikarleikjum fyrir félagið. Björn Daníel Sverrisson verður því líklega eini Íslendingurinn í herbúðum Viking á næsta tímabili en þeir hafa verið fjórir undanfarin tvö ár. Auk Steinþórs eru þeir Indriði Sigurðsson (KR) og Jón Daði Böðvarsson (Kaiserslautern) farnir frá Viking. Steinþór, sem er þrítugur, fór út í atvinnumennskuna sumarið 2010 er hann gekk til liðs við sænska liðið Örgryte frá Stjörnunni. Hann lék eitt og hálft tímabil með Garðabæjarliðinu en þar áður lék hann með uppeldisfélaginu Breiðabliki.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sjá meira