Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. febrúar 2016 19:22 Oliver og Myers ræða saman. „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið en þannig er það ekki með Ofurskálina,“ sagði breski grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver í þættinum Late Night with Seth Meyers. Oliver stýrir sjálfur þættinum Last Week Tonight á HBO, sem Stöð 2 sýnir, en var þarna gestur Meyers. „Það er orðin lágmarkskrafa í kringum leikinn að það sé boðið upp á herþotur og Lady Gaga. Leikurinn sjálfur var leiðinlegur, þetta var ekki skemmtilegur fótbolti, en það skiptir ekki máli því Beyonce bjargaði deginum,“ bætti hann við. Breska sveitin Coldplay sá um hálfleikssýninguna en þeim innan handar voru Bruno Mars og Beyonce. Að mati Oliver þá var settið þeirra frekar sársaukafullt. „Ó nei, þeir eru að draga fram blóm. Það er algerlega andstaðan við það sem þessi íþrótt snýst um. Hún snýst um menn sem vilja berja hausunum sínum saman þar til að þeir geta ekkert munað þegar þeir eru orðnir sextugir. Skilaboð þín um ást, Martin, eiga ekki heima hér.“ „Í Bretlandi þá horfum við á íþróttina og svo ertu annað hvort glaður með úrslitin eða ekki. Þú býður ekki Rolling Stones á viðburðinn til að breyta þessu í einhverja sýningu. Þegar maður horfir á úrslitaleik heimsmeistaramótsins þá segirðu aldrei, „ég man ekkert hverjir voru að keppa en hey, Jay-Z var þarna,““ sagði Oliver. Spjall Oliver og Myers má sjá hér fyrir neðan. NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43 Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
„Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið en þannig er það ekki með Ofurskálina,“ sagði breski grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver í þættinum Late Night with Seth Meyers. Oliver stýrir sjálfur þættinum Last Week Tonight á HBO, sem Stöð 2 sýnir, en var þarna gestur Meyers. „Það er orðin lágmarkskrafa í kringum leikinn að það sé boðið upp á herþotur og Lady Gaga. Leikurinn sjálfur var leiðinlegur, þetta var ekki skemmtilegur fótbolti, en það skiptir ekki máli því Beyonce bjargaði deginum,“ bætti hann við. Breska sveitin Coldplay sá um hálfleikssýninguna en þeim innan handar voru Bruno Mars og Beyonce. Að mati Oliver þá var settið þeirra frekar sársaukafullt. „Ó nei, þeir eru að draga fram blóm. Það er algerlega andstaðan við það sem þessi íþrótt snýst um. Hún snýst um menn sem vilja berja hausunum sínum saman þar til að þeir geta ekkert munað þegar þeir eru orðnir sextugir. Skilaboð þín um ást, Martin, eiga ekki heima hér.“ „Í Bretlandi þá horfum við á íþróttina og svo ertu annað hvort glaður með úrslitin eða ekki. Þú býður ekki Rolling Stones á viðburðinn til að breyta þessu í einhverja sýningu. Þegar maður horfir á úrslitaleik heimsmeistaramótsins þá segirðu aldrei, „ég man ekkert hverjir voru að keppa en hey, Jay-Z var þarna,““ sagði Oliver. Spjall Oliver og Myers má sjá hér fyrir neðan.
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43 Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30
Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43
Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30