Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 07:28 Chris Rock var kynnir 88. Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Vísir/AFP Bandaríski grínarinn Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt og opnaði hátíðina að sjálfsögðu með því að taka á umræðunni um að enginn svartur leikari eða leikari af öðrum minnihlutahópi hafi verið tilnefndur til verðlauna þetta árið. Hann spurði meðal annars af hverju þetta hafi orðið að þessu stórmáli í ár og benti á að hið sama hafi gerst í 71 skipti í 88 ára sögu verðlaunanna. „Maður verður að gera sér grein fyrir hvað gerðist á sjötta og sjöunda áratugnum. Eitthvert árið var Sidney Poitier ekki í mynd sem kom út. Svart fólk mótmælti ekki, þar sem við þurftum að mótmæla alvöru málum. Við vorum of upptekin við að verða nauðgað og verða tekin af lífi til að hafa áhyggjur af því hver vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Þegar þú hangir í snöru í tré, er erfitt að hafa áhyggjur af því hver hlýtur verðlaun fyrir bestu heimildarmynd í stuttri lengd.“ Sjá má opnunaratriðið að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bandaríski grínarinn Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt og opnaði hátíðina að sjálfsögðu með því að taka á umræðunni um að enginn svartur leikari eða leikari af öðrum minnihlutahópi hafi verið tilnefndur til verðlauna þetta árið. Hann spurði meðal annars af hverju þetta hafi orðið að þessu stórmáli í ár og benti á að hið sama hafi gerst í 71 skipti í 88 ára sögu verðlaunanna. „Maður verður að gera sér grein fyrir hvað gerðist á sjötta og sjöunda áratugnum. Eitthvert árið var Sidney Poitier ekki í mynd sem kom út. Svart fólk mótmælti ekki, þar sem við þurftum að mótmæla alvöru málum. Við vorum of upptekin við að verða nauðgað og verða tekin af lífi til að hafa áhyggjur af því hver vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Þegar þú hangir í snöru í tré, er erfitt að hafa áhyggjur af því hver hlýtur verðlaun fyrir bestu heimildarmynd í stuttri lengd.“ Sjá má opnunaratriðið að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51
Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01