Hrútar hlutu ellefu verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. febrúar 2016 21:43 Sigurður Sigurjónsson, Grímur Hákonarson og Theódór Júlíusson úti í Cannes. vísir/hanna Kvikmyndin Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í kvöld. Myndin hlaut ellefu verðlaun m.a. annars sem kvikmynd ársins, leikstjórn ársins, leikara í aðal og aukahlutverki. Myndin var tilnefnd alls til þrettán verðlauna en hlaut ekki verðlaun fyrir tónlist ársins og brellur ársins. Fyrrnefndu verðlaunin féllu í skaut Jóhanns Jóhannssonar, Hildar Guðnadóttur og Rutger Hoedemækers fyrir Ófærð en þau síðarnefndu hlutu Sigurjón F. Garðarsson og RVX Studios einnig fyrir Ófærð. Ófærð hlaut næstflest verðalun eða þrjú talsins. Auk verðlaunanna tveggja sem áður hafa verið nefnd var þátturinn valinn leikið sjónvarpsefni ársins. Réttur hlaut tvenn verðlaun. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki og Birna Rún Eiríksdóttir besta leikkona í aukahlutverki. Þá hlaut Ævar vísindamaður tvenn verðlaun, bæði fyrir besta barna- og unglingaefnið og sem lífstílsþáttur ársins. Heiðursverðlaunin að þessu hlaut Ragna Fossberg sem hefur haft hendur í hári og andliti íslenskra leikara í hátt í hálfa öld. Ellefu verðlaun Hrúta þýða að myndin er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Edduverðlaunahátíðinni frá upphafi en metið á Vonarstræti, kvikmynd Baldvins Z, sem fékk tólf verðlaun í fyrra. Kvikmyndirnar Fúsi, í leikstjórn Dags Kára, og Þrestir, eftir Rúnar Rúnarsson, voru tilnefndar til tólf og tíu verðlauna en fóru án verðlauna af hátíðinni. Lista yfir verðlaunahafa kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Hljóð ársins – Huldar Freyr Arnarson og Björn Viktorss (Hrútar)Leikari í aðalhlutverki – Sigurður Sigurjónsson (Hrútar)Leikari í aukahlutverki – Theódór Júlíusson (Hrútar)Handrit ársins – (Hrútar)Leikstjórn ársins – Grímur Hákonarson (Hrútar)Gervi ársins – Kristín Júlía Kristjánsdóttir (Hrútar) Leikmynd ársins – Bjarni Massi Sigurbjörnsson (Hrútar)Búningar ársins – Margrét Einarsdóttir og Ólöf Benediktsdóttir (Hrútar)Kvikmyndataka ársins – Sturla Brandth Grovlen (Hrútar)Klipping ársins – Kristján Loðmfjörð (Hrútar)Kvikmynd ársins - HrútarLeikkona í aukahlutverki – Birna Rún Eiríksdóttir (Réttur)Leikkona í aðalhluverki – Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Réttur)Leikið sjónvarpsefni ársins – Ófærð Brellur ársins – Sigurjón F. Garðarsson, Daði Einarsson og RVX (Ófærð)Tónlist ársins – Jóhann Jóhannson, Hildur Guðnadóttir og Rutger Hoedemækers (Ófærð)Heimildarmynd ársins – Hvað er svona merkilegt við það (RÚV)Skemmtiþáttur ársins – Árið er (RÚV)Menningarþáttur ársins – Öldin okkar (RÚV)Frétta- eða viðtalsþáttur ársins – Kastljós (RÚV)Sjónvarsmaður ársins – Helgi Seljan (RÚV)Barna- og unglinga efni – Ævar vísindamaðurLífstílsþáttur ársins – Ævar vísindamaðurStuttmynd ársins – Regnbogapartý Bíó og sjónvarp Eddan Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í kvöld. Myndin hlaut ellefu verðlaun m.a. annars sem kvikmynd ársins, leikstjórn ársins, leikara í aðal og aukahlutverki. Myndin var tilnefnd alls til þrettán verðlauna en hlaut ekki verðlaun fyrir tónlist ársins og brellur ársins. Fyrrnefndu verðlaunin féllu í skaut Jóhanns Jóhannssonar, Hildar Guðnadóttur og Rutger Hoedemækers fyrir Ófærð en þau síðarnefndu hlutu Sigurjón F. Garðarsson og RVX Studios einnig fyrir Ófærð. Ófærð hlaut næstflest verðalun eða þrjú talsins. Auk verðlaunanna tveggja sem áður hafa verið nefnd var þátturinn valinn leikið sjónvarpsefni ársins. Réttur hlaut tvenn verðlaun. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki og Birna Rún Eiríksdóttir besta leikkona í aukahlutverki. Þá hlaut Ævar vísindamaður tvenn verðlaun, bæði fyrir besta barna- og unglingaefnið og sem lífstílsþáttur ársins. Heiðursverðlaunin að þessu hlaut Ragna Fossberg sem hefur haft hendur í hári og andliti íslenskra leikara í hátt í hálfa öld. Ellefu verðlaun Hrúta þýða að myndin er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Edduverðlaunahátíðinni frá upphafi en metið á Vonarstræti, kvikmynd Baldvins Z, sem fékk tólf verðlaun í fyrra. Kvikmyndirnar Fúsi, í leikstjórn Dags Kára, og Þrestir, eftir Rúnar Rúnarsson, voru tilnefndar til tólf og tíu verðlauna en fóru án verðlauna af hátíðinni. Lista yfir verðlaunahafa kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.Hljóð ársins – Huldar Freyr Arnarson og Björn Viktorss (Hrútar)Leikari í aðalhlutverki – Sigurður Sigurjónsson (Hrútar)Leikari í aukahlutverki – Theódór Júlíusson (Hrútar)Handrit ársins – (Hrútar)Leikstjórn ársins – Grímur Hákonarson (Hrútar)Gervi ársins – Kristín Júlía Kristjánsdóttir (Hrútar) Leikmynd ársins – Bjarni Massi Sigurbjörnsson (Hrútar)Búningar ársins – Margrét Einarsdóttir og Ólöf Benediktsdóttir (Hrútar)Kvikmyndataka ársins – Sturla Brandth Grovlen (Hrútar)Klipping ársins – Kristján Loðmfjörð (Hrútar)Kvikmynd ársins - HrútarLeikkona í aukahlutverki – Birna Rún Eiríksdóttir (Réttur)Leikkona í aðalhluverki – Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Réttur)Leikið sjónvarpsefni ársins – Ófærð Brellur ársins – Sigurjón F. Garðarsson, Daði Einarsson og RVX (Ófærð)Tónlist ársins – Jóhann Jóhannson, Hildur Guðnadóttir og Rutger Hoedemækers (Ófærð)Heimildarmynd ársins – Hvað er svona merkilegt við það (RÚV)Skemmtiþáttur ársins – Árið er (RÚV)Menningarþáttur ársins – Öldin okkar (RÚV)Frétta- eða viðtalsþáttur ársins – Kastljós (RÚV)Sjónvarsmaður ársins – Helgi Seljan (RÚV)Barna- og unglinga efni – Ævar vísindamaðurLífstílsþáttur ársins – Ævar vísindamaðurStuttmynd ársins – Regnbogapartý
Bíó og sjónvarp Eddan Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira