Varar við annarri fjármálakreppu Sæunn Gísladóttir skrifar 28. febrúar 2016 19:53 Mervyn King, fyrrum seðlabankastjóri Bretlands. Fyrrum seðlabankastjóri Englandsbanka, Mervyn King, varar við að von sé á annarri fjármálakreppu sem muni komi fyrr frekar en síðar. BBC greinir frá þessu. King sem lét af störfum árið 2013 segir að þörf sé á endurskoðun á peningakerfinu og bankakerfinu. Hann segir í bókinni The End of Alchemy: Money, Banking and the Future of the Global Economy að ef ekki náist að takast á við ójafnvægi í alþjóðahagkerfinu sé líklegt að önnur fjármálakreppa skelli á í bráð. Í bókinni segir hann að fjármálakreppan árið 2008 hafi verið afleiðing fjármálakerfisins sem heild, en ekki einstakra bankamanna. Því sé þörf á verulegum breytingum til að koma í veg fyrir kreppu á ný. Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fyrrum seðlabankastjóri Englandsbanka, Mervyn King, varar við að von sé á annarri fjármálakreppu sem muni komi fyrr frekar en síðar. BBC greinir frá þessu. King sem lét af störfum árið 2013 segir að þörf sé á endurskoðun á peningakerfinu og bankakerfinu. Hann segir í bókinni The End of Alchemy: Money, Banking and the Future of the Global Economy að ef ekki náist að takast á við ójafnvægi í alþjóðahagkerfinu sé líklegt að önnur fjármálakreppa skelli á í bráð. Í bókinni segir hann að fjármálakreppan árið 2008 hafi verið afleiðing fjármálakerfisins sem heild, en ekki einstakra bankamanna. Því sé þörf á verulegum breytingum til að koma í veg fyrir kreppu á ný.
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira