Ísland Got Talent: Síðasti gullhnappurinn fyrir síðasta keppandann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. febrúar 2016 19:37 „Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00
Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein