Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2016 17:54 Samkvæmt núgildandi lögum getur endurupptökunefnd fellt dóma úr gildi en að mati Hæstaréttar brýtur það gegn annarri málsgrein stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvaldsins. Vísir/GVA Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. Samkvæmt núgildandi lögum getur endurupptökunefnd fellt dóma úr gildi en að mati Hæstaréttar brýtur það gegn annarri málsgrein stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvaldsins. Úrskurður endurupptökunefndar, sem er hluti framkvæmdavaldsins, getur þannig ekki orðið til þess að fyrri dómar falli úr gildi. Einungis dómstólar geti ógilt fyrri dóm, eða eins og segir í annarri málsgrein stjórnarskrárinnar: „Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið.“ Leiða má líkum að því að þessi dómur Hæstaréttar setji starf endurupptökunefndar í uppnám en fyrir nefndinni liggur meðal annars að taka afstöðu til þess hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður endurupptekið. Þá hefur Magnús Guðmundsson, sem dæmdur var í fangelsi fyrir aðild sína að Al Thani-málinu, sent inn beiðni til nefndarinnar um að málið verði tekið upp aftur. Alþingi Tengdar fréttir Hafið yfir skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp að nýju. 9. febrúar 2016 17:07 Endurupptökunefnd hafnar beiðni Ólafs Ólafssonar um endurupptöku Al Thani-málsins Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs langt fangelsi í Al Thani-málinu um að málið verði tekið upp aftur. 9. febrúar 2016 11:28 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12 Ekki sýnt fram á að synir hæstaréttardómara hafi fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu í Al Thani-málinu Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni þriggja sakborninga í málinu um að það verði tekið upp á ný. 10. febrúar 2016 10:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. Samkvæmt núgildandi lögum getur endurupptökunefnd fellt dóma úr gildi en að mati Hæstaréttar brýtur það gegn annarri málsgrein stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvaldsins. Úrskurður endurupptökunefndar, sem er hluti framkvæmdavaldsins, getur þannig ekki orðið til þess að fyrri dómar falli úr gildi. Einungis dómstólar geti ógilt fyrri dóm, eða eins og segir í annarri málsgrein stjórnarskrárinnar: „Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið.“ Leiða má líkum að því að þessi dómur Hæstaréttar setji starf endurupptökunefndar í uppnám en fyrir nefndinni liggur meðal annars að taka afstöðu til þess hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður endurupptekið. Þá hefur Magnús Guðmundsson, sem dæmdur var í fangelsi fyrir aðild sína að Al Thani-málinu, sent inn beiðni til nefndarinnar um að málið verði tekið upp aftur.
Alþingi Tengdar fréttir Hafið yfir skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp að nýju. 9. febrúar 2016 17:07 Endurupptökunefnd hafnar beiðni Ólafs Ólafssonar um endurupptöku Al Thani-málsins Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs langt fangelsi í Al Thani-málinu um að málið verði tekið upp aftur. 9. febrúar 2016 11:28 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12 Ekki sýnt fram á að synir hæstaréttardómara hafi fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu í Al Thani-málinu Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni þriggja sakborninga í málinu um að það verði tekið upp á ný. 10. febrúar 2016 10:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Hafið yfir skynsamlegan vafa að „Óli“ sé Ólafur Ólafsson Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar um að Al Thani-málið verði tekið upp að nýju. 9. febrúar 2016 17:07
Endurupptökunefnd hafnar beiðni Ólafs Ólafssonar um endurupptöku Al Thani-málsins Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni Ólafs Ólafssonar sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs langt fangelsi í Al Thani-málinu um að málið verði tekið upp aftur. 9. febrúar 2016 11:28
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12
Ekki sýnt fram á að synir hæstaréttardómara hafi fjárhagslega hagsmuni af niðurstöðu í Al Thani-málinu Endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni þriggja sakborninga í málinu um að það verði tekið upp á ný. 10. febrúar 2016 10:55
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent