Johnson & Johnson greiðir milljarðabætur vegna barnapúðurs ingvar haraldsson skrifar 24. febrúar 2016 13:00 Johnson & Johnson neitaði sök í málinu og íhugar að áfrýja því. Johnson & Johnson hefur verið dæmt til að greiða fjölskyldu konu sem lést á síðasta ári 72 milljónir dollara, ríflega 9 milljarða íslenskra króna. Kviðdómur í Missouri ríki í Bandaríkjunum taldi sýnt fram á að andlát konunnar, sem var með krabbamein í eggjastokkum, hefði tengst notkun hennar á barnapúðri fyrirtækisins. Konan, sem hét Jackie Fox og var frá Birmingham í Alabama, hafði notað barnapúður frá Johnson & Johnson í áratugi að því er BBC greinir frá. Fjölskylda konunnar taldi fyrirtækið hafa vitað af hættum sem tengdust notkun barnapúðursins án þess að vara aðra við.Johnson & Johnson hafnaði ásökunum fjölskyldunnar og íhugar nú að áfrýja málinu. Í frétt BBC er haft eftir góðgerðasamtökunum Cancer Research UK að ekki hafi verið sýnt fram á tengsl milli notkunar púðursins og krabbameins í eggjastokkum Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Johnson & Johnson hefur verið dæmt til að greiða fjölskyldu konu sem lést á síðasta ári 72 milljónir dollara, ríflega 9 milljarða íslenskra króna. Kviðdómur í Missouri ríki í Bandaríkjunum taldi sýnt fram á að andlát konunnar, sem var með krabbamein í eggjastokkum, hefði tengst notkun hennar á barnapúðri fyrirtækisins. Konan, sem hét Jackie Fox og var frá Birmingham í Alabama, hafði notað barnapúður frá Johnson & Johnson í áratugi að því er BBC greinir frá. Fjölskylda konunnar taldi fyrirtækið hafa vitað af hættum sem tengdust notkun barnapúðursins án þess að vara aðra við.Johnson & Johnson hafnaði ásökunum fjölskyldunnar og íhugar nú að áfrýja málinu. Í frétt BBC er haft eftir góðgerðasamtökunum Cancer Research UK að ekki hafi verið sýnt fram á tengsl milli notkunar púðursins og krabbameins í eggjastokkum
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira