Enn kallar Ástþór eftir manni með „balls“ á Bessastaði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2016 14:21 Í nýju myndbandi frá hreyfingu Ástþórs segir að á Bessastaði þurfi að sitja maður með hreðjar. vísir/skjáskot Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnúson kallar eftir því að á Bessastaði setjist maður með „balls“ eða hreðjar í nýju myndbandi sem hreyfing hans Virkjum Bessastaði hefur gefið út. Myndbandið er áþekkt því sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Undir hljómar lag John Lennon, Power to the People, í íslensk-enskri útgáfu. Er kallað eftir því að valdið færist til fólksins líkt og heiti lagsins gefur til kynna. Þá er sungið að Íslendingar þurfi ekki þæga strengjabrúðu í sömu andrá og birt er mynd af strengjabrúðu af Barack Obama Bandaríkjaforseta. Því næst er sungið að á Bessastaði þurfi að setjast mann með „balls“ eða hreðjar og birt er mynd af Ástþóri Magnússyni. Myndbandið er afar sambærilegt við myndband sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Þá var Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona og forsetaframbjóðandi í kosningunum í hlutverki strengjabrúðunnar í stað Bandaríkjaforseta. Finna má hið nýja myndbandið á YouTube síðu hreyfingar Ástþórs og á heimasíðu forsetaframboð hans auk þess sem að því er deilt á Facebook-síðu hreyfingarinnar. Forsetakosningarnar munu fara fram laugardaginn 25. júní í sumar. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur tilkynnt, að hann verði ekki í framboði í kosningunum. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. 7. janúar 2016 12:48 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnúson kallar eftir því að á Bessastaði setjist maður með „balls“ eða hreðjar í nýju myndbandi sem hreyfing hans Virkjum Bessastaði hefur gefið út. Myndbandið er áþekkt því sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Undir hljómar lag John Lennon, Power to the People, í íslensk-enskri útgáfu. Er kallað eftir því að valdið færist til fólksins líkt og heiti lagsins gefur til kynna. Þá er sungið að Íslendingar þurfi ekki þæga strengjabrúðu í sömu andrá og birt er mynd af strengjabrúðu af Barack Obama Bandaríkjaforseta. Því næst er sungið að á Bessastaði þurfi að setjast mann með „balls“ eða hreðjar og birt er mynd af Ástþóri Magnússyni. Myndbandið er afar sambærilegt við myndband sem gefið var út fyrir forsetakosningarnar 2012. Þá var Þóra Arnórsdóttir, sjónvarpskona og forsetaframbjóðandi í kosningunum í hlutverki strengjabrúðunnar í stað Bandaríkjaforseta. Finna má hið nýja myndbandið á YouTube síðu hreyfingar Ástþórs og á heimasíðu forsetaframboð hans auk þess sem að því er deilt á Facebook-síðu hreyfingarinnar. Forsetakosningarnar munu fara fram laugardaginn 25. júní í sumar. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur tilkynnt, að hann verði ekki í framboði í kosningunum.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. 7. janúar 2016 12:48 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. 7. janúar 2016 12:48
Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28
Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55