Kemur undan forsetafeldinum í veislu á sunnudaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. mars 2016 13:15 Vigfús Bjarni Albertsson. Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur á Landspítalanum mun taka afstöðu til forsetaframboðs næstkomandi sunnudag. Þá mun stuðningshópur hans afhenda undirskriftalista þar sem skorað er á hann að fara fram. Hann mun gefa svar við áskoruninni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum. „Hópur fólks sem hefur verið svo heppinn að kynnast Vigfúsi Bjarna Albertssyni og eiginkonu hans Valdísi Ösp Ívarsdóttur hefur sameinast um að skora á Vigfús Bjarna til að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands,“ segir í tilkynningunni. „Ákveðið var að leita eftir stuðningi við framboð Vigfúsar úr ólíkum áttum. Það reyndist auðsótt mál enda eru Vigfús og Valdís bæði vel virt og þekkt á meðal samstarfsfélaga, vina og fjölskyldu. Fyrr en varði voru 500 undirskriftir komnar á blað.“ Afhending undirskriftana fer fram í samsæti til heiðurs Vigfúsi og Valdísi mun fara fram sunnudaginn 6. mars kl. 14 á Hótel Borg í Reykjavík. Þar er fullyrt að hjónin muni greina frá ákvörðun sinni varðandi embættið en auk þess verða skemmtiatriði. Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir mun stýra veislunni og önnur leikkona, Halldóra Geirharðsdóttir, mun ávarpa veislugesti líkt og Felix Valsson, starfandi læknir á Landspítalanum. Áhugafólk um næstu forsetakosningar og framboð Vigfúsar Bjarna er boðið hjartanlega velkomið. „Það er okkar einlæga ósk að sem flestir sjái sér fært um að mæta á Hótel Borg og fái tækifæri til að kynnast þeim Vigfúsi og Valdísi. Hlökkum til að sjá ykkur!“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur á Landspítalanum mun taka afstöðu til forsetaframboðs næstkomandi sunnudag. Þá mun stuðningshópur hans afhenda undirskriftalista þar sem skorað er á hann að fara fram. Hann mun gefa svar við áskoruninni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum. „Hópur fólks sem hefur verið svo heppinn að kynnast Vigfúsi Bjarna Albertssyni og eiginkonu hans Valdísi Ösp Ívarsdóttur hefur sameinast um að skora á Vigfús Bjarna til að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands,“ segir í tilkynningunni. „Ákveðið var að leita eftir stuðningi við framboð Vigfúsar úr ólíkum áttum. Það reyndist auðsótt mál enda eru Vigfús og Valdís bæði vel virt og þekkt á meðal samstarfsfélaga, vina og fjölskyldu. Fyrr en varði voru 500 undirskriftir komnar á blað.“ Afhending undirskriftana fer fram í samsæti til heiðurs Vigfúsi og Valdísi mun fara fram sunnudaginn 6. mars kl. 14 á Hótel Borg í Reykjavík. Þar er fullyrt að hjónin muni greina frá ákvörðun sinni varðandi embættið en auk þess verða skemmtiatriði. Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir mun stýra veislunni og önnur leikkona, Halldóra Geirharðsdóttir, mun ávarpa veislugesti líkt og Felix Valsson, starfandi læknir á Landspítalanum. Áhugafólk um næstu forsetakosningar og framboð Vigfúsar Bjarna er boðið hjartanlega velkomið. „Það er okkar einlæga ósk að sem flestir sjái sér fært um að mæta á Hótel Borg og fái tækifæri til að kynnast þeim Vigfúsi og Valdísi. Hlökkum til að sjá ykkur!“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira