Fyrsti tveggja hæða Lundúnastrætó knúinn rafmagni Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2016 11:21 Eins og hefðbundinn "doubledecker" í útliti. Þessi tveggja hæða strætó í London lítur út eins og hver annar slíkur í borginni, en undir honum er enginn hefbundin drifrás heldur rafmagnsmótorar. Hann er fyrsti tveggja hæða strætó í heimi og getur ekið 290 kílómetra á fullri hleðslu. Það dugar honum til þjónustu allan daginn og því þarf ekki að hlaða strætóinn um miðjan dag, heldur aðeins á nóttunni. Þessi strætó mun auka á loftgæði fyrir íbúa London og er enn ein aðgerðin sem stuðlar að því, en borgaryfirvöld þar er mjög umhugað um að bæta loftgæði og leita allra leiða til þess. Teknir verða í notkun 5 svona rafstrætóar í fyrstu sem aka munu London Route 98 milli Willesden og Russell Square frá og með næsta mánuði. Fleiri munu svo fylgja í kjölfarið, en það mun þó ekki gerast á neinum ógnarhraða og ef til vill er meginástæðan sú að hver svona vagn kostar 63,5 milljónir króna. Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Innlent
Þessi tveggja hæða strætó í London lítur út eins og hver annar slíkur í borginni, en undir honum er enginn hefbundin drifrás heldur rafmagnsmótorar. Hann er fyrsti tveggja hæða strætó í heimi og getur ekið 290 kílómetra á fullri hleðslu. Það dugar honum til þjónustu allan daginn og því þarf ekki að hlaða strætóinn um miðjan dag, heldur aðeins á nóttunni. Þessi strætó mun auka á loftgæði fyrir íbúa London og er enn ein aðgerðin sem stuðlar að því, en borgaryfirvöld þar er mjög umhugað um að bæta loftgæði og leita allra leiða til þess. Teknir verða í notkun 5 svona rafstrætóar í fyrstu sem aka munu London Route 98 milli Willesden og Russell Square frá og með næsta mánuði. Fleiri munu svo fylgja í kjölfarið, en það mun þó ekki gerast á neinum ógnarhraða og ef til vill er meginástæðan sú að hver svona vagn kostar 63,5 milljónir króna.
Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Innlent