Mercedes Benz GLC43 mun keppa við Audi SQ5 Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2016 09:55 Mercedes Benz GLC43. Fram að þessu hafa þeir kaupendur sem kjósa mjög öfluga jepplinga helst geta keypt Audi SQ5 og öflugri útgáfur Porsche Macan. Nú bætist einn slíkur í hópinn í formi Mercedes Benz GLC43. Hann verður í boði með 3,0 lítra vél með tveimur forþjöppum sem skilar 362 hestöflum til allra hjólanna. Þessi bíll er fær um að komast á 100 km hraða á 4,8 sekúndum og í rafrænt takmarkaðan hámarkshraða uppá 250 km/klst. Þessar framístöðutölur jafna getu Mercedes Benz C450 fólksbílsins. Við vélina er tengd 9 gíra sjálfskipting. Bíllinn aðgreinir sig að utan frá hefðbundinni gerð GLC jepplingsins með grimmari ásýnd í formi “bodykit” og með því klýfur hann loftið betur og þrýstir honum betur í malbikið. Auk þess kemur hann á 19 tommu felgum. Meira er lagt í innréttingu hans og fá má bílinn með körfusætum. Þessi nýja gerð GLC verður sýnd í næstu viku á bílasýningunni í New York. Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent
Fram að þessu hafa þeir kaupendur sem kjósa mjög öfluga jepplinga helst geta keypt Audi SQ5 og öflugri útgáfur Porsche Macan. Nú bætist einn slíkur í hópinn í formi Mercedes Benz GLC43. Hann verður í boði með 3,0 lítra vél með tveimur forþjöppum sem skilar 362 hestöflum til allra hjólanna. Þessi bíll er fær um að komast á 100 km hraða á 4,8 sekúndum og í rafrænt takmarkaðan hámarkshraða uppá 250 km/klst. Þessar framístöðutölur jafna getu Mercedes Benz C450 fólksbílsins. Við vélina er tengd 9 gíra sjálfskipting. Bíllinn aðgreinir sig að utan frá hefðbundinni gerð GLC jepplingsins með grimmari ásýnd í formi “bodykit” og með því klýfur hann loftið betur og þrýstir honum betur í malbikið. Auk þess kemur hann á 19 tommu felgum. Meira er lagt í innréttingu hans og fá má bílinn með körfusætum. Þessi nýja gerð GLC verður sýnd í næstu viku á bílasýningunni í New York.
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent