Spiderman mætir til leiks í Captain America Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. mars 2016 20:08 Spiderman bregður á leik með skjöld Captain America. Mynd/skjáskot Það stefnir í líf og fjör í þriðju myndinni um Captain America. Líkt og fyrr er þéttsetinn bekkurinn af ofurhetjum í myndinni sem ber heitið Captain America: Civil War. Búið er að gefa út nýja stiklu fyrir myndinni og þar má sjá engan annan en Spiderman. Það er leikarinn Tom Holland sem fer með hlutverk Spiderman í myndinni. Hlutverki hans er ætlað að byggja undir nýja seríu af Spiderman-myndum sem í bígerð eru og eiga að tengjast Marvel-heiminum sem myndirnar um Captain America eiga að gerast í. Sem áður mun fjöldi ofurhetja bregða fyrir en að þessu sinni eru svokallaðar góðar ofurhetjur að berjast við aðrar ofurhetjur. Fylkingarnar tvær eru leiddar af Steve Rodgers, eða Captein America annarsvegar og Tony Stark, eða Iron Man hins vegar. Myndin verður frumsýnd í sumar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Marvel-ofurhetjur á leið til Íslands? Myndin Captain America: Civil War verður tekin upp hér á landi en fjölmargir þekktir leikarar hafa samþykkt að leika í myndinni. 7. maí 2015 19:59 Captain America gengur í skrokk á Iron Man Fyrsta stiklan fyrir Marvel myndina Captain America: Civil War hefur verið birt. 25. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Það stefnir í líf og fjör í þriðju myndinni um Captain America. Líkt og fyrr er þéttsetinn bekkurinn af ofurhetjum í myndinni sem ber heitið Captain America: Civil War. Búið er að gefa út nýja stiklu fyrir myndinni og þar má sjá engan annan en Spiderman. Það er leikarinn Tom Holland sem fer með hlutverk Spiderman í myndinni. Hlutverki hans er ætlað að byggja undir nýja seríu af Spiderman-myndum sem í bígerð eru og eiga að tengjast Marvel-heiminum sem myndirnar um Captain America eiga að gerast í. Sem áður mun fjöldi ofurhetja bregða fyrir en að þessu sinni eru svokallaðar góðar ofurhetjur að berjast við aðrar ofurhetjur. Fylkingarnar tvær eru leiddar af Steve Rodgers, eða Captein America annarsvegar og Tony Stark, eða Iron Man hins vegar. Myndin verður frumsýnd í sumar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Marvel-ofurhetjur á leið til Íslands? Myndin Captain America: Civil War verður tekin upp hér á landi en fjölmargir þekktir leikarar hafa samþykkt að leika í myndinni. 7. maí 2015 19:59 Captain America gengur í skrokk á Iron Man Fyrsta stiklan fyrir Marvel myndina Captain America: Civil War hefur verið birt. 25. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Marvel-ofurhetjur á leið til Íslands? Myndin Captain America: Civil War verður tekin upp hér á landi en fjölmargir þekktir leikarar hafa samþykkt að leika í myndinni. 7. maí 2015 19:59
Captain America gengur í skrokk á Iron Man Fyrsta stiklan fyrir Marvel myndina Captain America: Civil War hefur verið birt. 25. nóvember 2015 08:00