Hannes á leið í læknisskoðun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. mars 2016 14:22 Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson er á leið til Bodö í Noregi þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá úrvalsdeildarfélaginu Bodö/Glimt. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net í dag en hann var þá staddur í Osló. „Ég er að bíða eftir tengiflugi og fer í læknisskoðun í kvöld. Það liggur fyrir samkomulag milli allra aðila,“ segir Hannes sem býst við því að skrifa undir ef læknisskoðunin fer vel. Sjá einnig: Hannes á leið til Noregs Hannes hefur ekkert spilað síðan í haust en þá fór hann úr axlarlið. Endurhæfingin hefur þó gengið vel en Hannes er á mála hjá NEC Nijmegen í hollensku deildinni. Það eru því ágætar líkur á því að Hannes verði klár í slaginn þegar Ísland mætir Danmörku og Grikklandi í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. 7. mars 2016 08:45 Hannes á leið til Noregs Landsliðsmarkvörðurinn spilar samkvæmt norskum miðlum með Bodö/Glimt fram að EM. 10. mars 2016 09:05 Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Hannes Þór fær samkeppni | Fyrrum markvörður Liverpool að semja við NEC Landsliðsmarkvörðurinn fær verðuga samkeppni þegar hann snýr aftur úr meiðslum en NEC samdi í dag við fyrrum markmann Liverpool og ástralska landsliðsins. 3. janúar 2016 13:07 Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi Landsliðsmarkvörðurinn allur að koma til eftir meiðsli og stefnir á að vera með landsliðinu í vináttuleikjunum í lok mánaðar. 9. mars 2016 11:32 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson er á leið til Bodö í Noregi þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá úrvalsdeildarfélaginu Bodö/Glimt. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net í dag en hann var þá staddur í Osló. „Ég er að bíða eftir tengiflugi og fer í læknisskoðun í kvöld. Það liggur fyrir samkomulag milli allra aðila,“ segir Hannes sem býst við því að skrifa undir ef læknisskoðunin fer vel. Sjá einnig: Hannes á leið til Noregs Hannes hefur ekkert spilað síðan í haust en þá fór hann úr axlarlið. Endurhæfingin hefur þó gengið vel en Hannes er á mála hjá NEC Nijmegen í hollensku deildinni. Það eru því ágætar líkur á því að Hannes verði klár í slaginn þegar Ísland mætir Danmörku og Grikklandi í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. 7. mars 2016 08:45 Hannes á leið til Noregs Landsliðsmarkvörðurinn spilar samkvæmt norskum miðlum með Bodö/Glimt fram að EM. 10. mars 2016 09:05 Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Hannes Þór fær samkeppni | Fyrrum markvörður Liverpool að semja við NEC Landsliðsmarkvörðurinn fær verðuga samkeppni þegar hann snýr aftur úr meiðslum en NEC samdi í dag við fyrrum markmann Liverpool og ástralska landsliðsins. 3. janúar 2016 13:07 Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi Landsliðsmarkvörðurinn allur að koma til eftir meiðsli og stefnir á að vera með landsliðinu í vináttuleikjunum í lok mánaðar. 9. mars 2016 11:32 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. 7. mars 2016 08:45
Hannes á leið til Noregs Landsliðsmarkvörðurinn spilar samkvæmt norskum miðlum með Bodö/Glimt fram að EM. 10. mars 2016 09:05
Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30
Hannes Þór fær samkeppni | Fyrrum markvörður Liverpool að semja við NEC Landsliðsmarkvörðurinn fær verðuga samkeppni þegar hann snýr aftur úr meiðslum en NEC samdi í dag við fyrrum markmann Liverpool og ástralska landsliðsins. 3. janúar 2016 13:07
Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi Landsliðsmarkvörðurinn allur að koma til eftir meiðsli og stefnir á að vera með landsliðinu í vináttuleikjunum í lok mánaðar. 9. mars 2016 11:32