Vínýlplötusala jókst um 32% í Bandaríkjunum í fyrra Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2016 23:34 Sala á vínýlplötum fær hækkandi með ári hverju í heiminum. Vísir Innkoma af vínýlplötusölu í Bandaríkjunum í fyrra var hærri en sú innkoma sem náðist frá þeim net-notendum sem nota tónlistarveitur á borð við Spotify og YouTube frítt. Útgáfufyrirtækin ná sér í tekjur frá slíkum tónlistarunnendum með því að selja auglýsingar sem birtast þá á milli laga eða áður en afspilun hefst. Innkoma þaðan var um 385 milljónir dollara í fyrra. Þetta kemur fram í nýútgefinni ársskýrslu Recording Industry Association of America (RIAA). Sala á vínylplötum jókst um 32% árið 2015 frá árinu á undan og náði 416 milljónum dollara en það hefur ekki gerst síðan árið 1988 eða rétt áður en geisladiskurinn varð aðal sölu afurð tónlistarbransans. Vínýlinn á þó enn langt í land með að verða aftur helsta tekjulind tónlistarútgáfufyrirtækja því heildar velta tónlistarbransans í Bandaríkjunum er talin hafa verið um 7 milljarðar dollara á síðasta ári. Í dag koma allir helstu útgáfur út á vínýl en tónlistarmenn hafa ekki séð ástæðu til þess í um 20 ár. Tengdar fréttir Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14 Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Innkoma af vínýlplötusölu í Bandaríkjunum í fyrra var hærri en sú innkoma sem náðist frá þeim net-notendum sem nota tónlistarveitur á borð við Spotify og YouTube frítt. Útgáfufyrirtækin ná sér í tekjur frá slíkum tónlistarunnendum með því að selja auglýsingar sem birtast þá á milli laga eða áður en afspilun hefst. Innkoma þaðan var um 385 milljónir dollara í fyrra. Þetta kemur fram í nýútgefinni ársskýrslu Recording Industry Association of America (RIAA). Sala á vínylplötum jókst um 32% árið 2015 frá árinu á undan og náði 416 milljónum dollara en það hefur ekki gerst síðan árið 1988 eða rétt áður en geisladiskurinn varð aðal sölu afurð tónlistarbransans. Vínýlinn á þó enn langt í land með að verða aftur helsta tekjulind tónlistarútgáfufyrirtækja því heildar velta tónlistarbransans í Bandaríkjunum er talin hafa verið um 7 milljarðar dollara á síðasta ári. Í dag koma allir helstu útgáfur út á vínýl en tónlistarmenn hafa ekki séð ástæðu til þess í um 20 ár.
Tengdar fréttir Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14 Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14
Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00