Jaguar endursmíðar níu XKSS af árgerð 1957 Finnur Thorlacius skrifar 23. mars 2016 16:28 Jaguar XKSS árgerð 1957. Jaguar XKSS var enginn venjulegur bíll á sínum tíma og keppt var á slíkum bílum í Le Mans þolakstrinum á þeim tíma sem þeir voru smíðaðir, eða árið 1957. Í kjölfar góðs árangurs þessa bíls í keppnum ákvað Jaguar á sínum tíma að smíða 25 stykki af þessum bíl sem voru götuhæfir og meiningin var að selja efnuðu fólki bílana. Ekki fór þó betur en svo að einir níu slíkir bílar brunnu í verksmiðjum Jaguar. Nú, næstum 60 árum síðar, hefur Jaguar ákveðið að endursmíða þessa bíla og til stendur einmitt að hafa þá níu talsins og skulu þeir seldir á 1 milljón punda hver, eða á um 178 milljónir króna. Þetta gerði Jaguar einnig með sex bíla af gerðinni E-Type Lightwight sem höfðu allir glatast í tímans rás og voru þeir einnig seldir almenningi á háu verði. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent
Jaguar XKSS var enginn venjulegur bíll á sínum tíma og keppt var á slíkum bílum í Le Mans þolakstrinum á þeim tíma sem þeir voru smíðaðir, eða árið 1957. Í kjölfar góðs árangurs þessa bíls í keppnum ákvað Jaguar á sínum tíma að smíða 25 stykki af þessum bíl sem voru götuhæfir og meiningin var að selja efnuðu fólki bílana. Ekki fór þó betur en svo að einir níu slíkir bílar brunnu í verksmiðjum Jaguar. Nú, næstum 60 árum síðar, hefur Jaguar ákveðið að endursmíða þessa bíla og til stendur einmitt að hafa þá níu talsins og skulu þeir seldir á 1 milljón punda hver, eða á um 178 milljónir króna. Þetta gerði Jaguar einnig með sex bíla af gerðinni E-Type Lightwight sem höfðu allir glatast í tímans rás og voru þeir einnig seldir almenningi á háu verði.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent