Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 17:43 Búast má við harðri öryggisgæslu á EM í Frakklandi í sumar. Vísir/Getty Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, sagði eftir hryðjuverkaárásirnar í Belgíu í morgun að allt yrði gert til að tryggja öryggi almennra borgara á meðan Evrópumeistaramótið í knattspyrnu verður haldið í landinu í sumar. Ísland er á meðal þátttökuliða á mótinu og á leiki dagana 14., 18., og 22. júní í þremur mismunandi borgum - St. Etienne, Marseille og París. Sjá einnig: Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Eftir árásirnar í Brussel í morgun sagði Cazeneuve að gripið yrði til allra þeirra varúðarráðstafana sem þarf til að tryggja öryggi gesta Evrópumótsins en fjölmargir Íslendingar eru á leið til Frakklands að fylgja eftir íslenska liðinu. 130 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember og er enn yfirlýst neyðarástand í Frakklandi vegna þessa og verður áfram til 26. maí, tveimur vikum áður en Evrópumeistaramótið hefst. Sjá einnig: Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Mótshaldarar hafa hert öryggisráðstafanir til muna eftir árásirnar í París og ná þær sérstaklega til opinna svæða sem ætluð er stuðningsmönnum, svokallaðra Fan Zone, þar sem öllum er frjálst að horfa á leiki á stóru tjaldi. Þeir sem vilja komst inn á svæðin mega eiga von á því að það verði leitað á þeim og að allt svæðið verði vaktað af myndavélum. Málmleitartækjum verður einnig komið fyrir við innganga. Um sjö milljónir manna sóttu áhorfendasvæðin á meðan EM 2012 stóð í Póllandi og Úkraínu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Bernard Cazeneuve, innanríkisráðherra Frakklands, sagði eftir hryðjuverkaárásirnar í Belgíu í morgun að allt yrði gert til að tryggja öryggi almennra borgara á meðan Evrópumeistaramótið í knattspyrnu verður haldið í landinu í sumar. Ísland er á meðal þátttökuliða á mótinu og á leiki dagana 14., 18., og 22. júní í þremur mismunandi borgum - St. Etienne, Marseille og París. Sjá einnig: Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Eftir árásirnar í Brussel í morgun sagði Cazeneuve að gripið yrði til allra þeirra varúðarráðstafana sem þarf til að tryggja öryggi gesta Evrópumótsins en fjölmargir Íslendingar eru á leið til Frakklands að fylgja eftir íslenska liðinu. 130 manns létust í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember og er enn yfirlýst neyðarástand í Frakklandi vegna þessa og verður áfram til 26. maí, tveimur vikum áður en Evrópumeistaramótið hefst. Sjá einnig: Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Mótshaldarar hafa hert öryggisráðstafanir til muna eftir árásirnar í París og ná þær sérstaklega til opinna svæða sem ætluð er stuðningsmönnum, svokallaðra Fan Zone, þar sem öllum er frjálst að horfa á leiki á stóru tjaldi. Þeir sem vilja komst inn á svæðin mega eiga von á því að það verði leitað á þeim og að allt svæðið verði vaktað af myndavélum. Málmleitartækjum verður einnig komið fyrir við innganga. Um sjö milljónir manna sóttu áhorfendasvæðin á meðan EM 2012 stóð í Póllandi og Úkraínu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira