Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 15:00 Belgíska landsliðið. Vísir/Getty Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Æfingu liðsins í dag var frestað vegna hryðjuverkanna í Brussel og landsliðsmennirnir hafa margir sent kveðjur til þjóðar sinnar á Twitter. Margir leikmanna liðsins eru vel þekktir enda spila þeir með mörgum af bestu knattspyrnuliðum Englands. Hér fyrir neðan má sjá skilaboð frá mönnum eins og Thibaut Courtois, markverði Chelsea, Toby Alderweireld, miðverði Tottenham, Marouane Fellaini, miðjumanni Manchester United, Simon Mignolet, markverði Liverpool, Kevin De Bruyne, miðjumanni Manchester City og Christian Benteke, framherja Liverpool og Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Belgar eru með frábært landslið og er liðið til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar þar sem þeir eru með Írum, Svíum og Ítölum í riðli. Hér fyrir neðan má sjá belgísku landsliðsmennina tjá sig um atburði morgunsins inn á Twitter.1) Horrified and revolted. Innocent people paying the price again. My thoughts are with the families of the victims. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 2) I wish for Brussels to act with dignity. We are all hurting, yet we must reject hate and its preachers. As hard as it may be. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 Pray for Belgium Pray for the world all my toughts are with family and friends of the victims.— Christian Benteke (@chrisbenteke) March 22, 2016 — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 22, 2016 Unbelievable! #PrayforBelgium pic.twitter.com/5MQMBlX6qK— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) March 22, 2016 My thoughts are with the victims and their family! — Thibaut Courtois (@thibautcourtois) March 22, 2016 #Zaventem— Simon Mignolet (@SMignolet) March 22, 2016 pic.twitter.com/DlkkSKlT4z— Marouane Fellaini (@Fellaini) March 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Æfingu liðsins í dag var frestað vegna hryðjuverkanna í Brussel og landsliðsmennirnir hafa margir sent kveðjur til þjóðar sinnar á Twitter. Margir leikmanna liðsins eru vel þekktir enda spila þeir með mörgum af bestu knattspyrnuliðum Englands. Hér fyrir neðan má sjá skilaboð frá mönnum eins og Thibaut Courtois, markverði Chelsea, Toby Alderweireld, miðverði Tottenham, Marouane Fellaini, miðjumanni Manchester United, Simon Mignolet, markverði Liverpool, Kevin De Bruyne, miðjumanni Manchester City og Christian Benteke, framherja Liverpool og Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Belgar eru með frábært landslið og er liðið til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar þar sem þeir eru með Írum, Svíum og Ítölum í riðli. Hér fyrir neðan má sjá belgísku landsliðsmennina tjá sig um atburði morgunsins inn á Twitter.1) Horrified and revolted. Innocent people paying the price again. My thoughts are with the families of the victims. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 2) I wish for Brussels to act with dignity. We are all hurting, yet we must reject hate and its preachers. As hard as it may be. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 Pray for Belgium Pray for the world all my toughts are with family and friends of the victims.— Christian Benteke (@chrisbenteke) March 22, 2016 — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 22, 2016 Unbelievable! #PrayforBelgium pic.twitter.com/5MQMBlX6qK— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) March 22, 2016 My thoughts are with the victims and their family! — Thibaut Courtois (@thibautcourtois) March 22, 2016 #Zaventem— Simon Mignolet (@SMignolet) March 22, 2016 pic.twitter.com/DlkkSKlT4z— Marouane Fellaini (@Fellaini) March 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira