Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 16:00 Vísir/AFP Tæknirisinn Apple mun kynna nýjan iPhone í dag. Kynningin ber nafnið Let Us Loop You In, en hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Auk nýs síma er einnig talið að fyrirtækið muni kynna nýja gerð iPad spjaldtölva og nýjar ólar fyrir snjallúrin Apple Watch. Sem svo oft áður er erfitt fyrir þá sem ekki nota vörur Apple að fylgjast með kynningunni. Hins vegar hefur ein ný leið þó verið opnuð. Hægt er að fylgjast með útsendingunni á vef Apple, en þó eingöngu með stýrikerfi fyrirtækisins, Safari. Þar að auki er hægt að ná í Apple Events appið fyrir Apple TV. Nú verður notendum Microsoft einnig gert kleift að horfa á kynninguna. Þeir geta þó einungis gert það í nýjum vafra Microsoft, Edge, og með Windows 10 stýrikerfi. Nýi síminn sem talið er að verði kynntur mun líklega vera kallaður iPhone SE. Hann er um fjórar tommur að stærð, sambærilegur við iPhone 5, en með bættri myndavél og örgjafa. Samkvæmt Wired er geta símans í takt við getu iPhone 6, bara í minni síma. Miðað við leka frá Apple þykir einnig líklegt að fyrirtækið muni kynna nýja iPad Air 3 spjaldtölvu. Hér að neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter.#Apple Tweets Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6. febrúar 2016 16:28 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Mest lesið Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Hinn almenni borgari þurfi ekki að dæla í sig steinefnum Neytendur „Ég einfaldlega spurði kennarann: Ertu ekki að djóka?!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknirisinn Apple mun kynna nýjan iPhone í dag. Kynningin ber nafnið Let Us Loop You In, en hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Auk nýs síma er einnig talið að fyrirtækið muni kynna nýja gerð iPad spjaldtölva og nýjar ólar fyrir snjallúrin Apple Watch. Sem svo oft áður er erfitt fyrir þá sem ekki nota vörur Apple að fylgjast með kynningunni. Hins vegar hefur ein ný leið þó verið opnuð. Hægt er að fylgjast með útsendingunni á vef Apple, en þó eingöngu með stýrikerfi fyrirtækisins, Safari. Þar að auki er hægt að ná í Apple Events appið fyrir Apple TV. Nú verður notendum Microsoft einnig gert kleift að horfa á kynninguna. Þeir geta þó einungis gert það í nýjum vafra Microsoft, Edge, og með Windows 10 stýrikerfi. Nýi síminn sem talið er að verði kynntur mun líklega vera kallaður iPhone SE. Hann er um fjórar tommur að stærð, sambærilegur við iPhone 5, en með bættri myndavél og örgjafa. Samkvæmt Wired er geta símans í takt við getu iPhone 6, bara í minni síma. Miðað við leka frá Apple þykir einnig líklegt að fyrirtækið muni kynna nýja iPad Air 3 spjaldtölvu. Hér að neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter.#Apple Tweets
Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6. febrúar 2016 16:28 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Mest lesið Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Hinn almenni borgari þurfi ekki að dæla í sig steinefnum Neytendur „Ég einfaldlega spurði kennarann: Ertu ekki að djóka?!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45
Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6. febrúar 2016 16:28
Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00
John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36
Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52