Fyrsta Top Gear stiklan Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2016 15:58 Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent
Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent