4.000 hestafla Corvetta fer kvartmíluna á 4,05 sekúndum Finnur Thorlacius skrifar 30. mars 2016 10:42 Það þykir gott að fara kvartmíluna undir 10 sekúndum, en þegar 4.000 hestöfl eru undir húddinu er hægt að klára vegalengdina á svo litlum tíma sem 4,05 sekúndum. Það er reyndar lítið eftir af upprunanlegum hlutum í þessum Chevrolet Corvette bíl. Small block vélin er horfin og 548 kúbiktommu “Outlaw” Hemi vél er komin í staðinn og við hana bætt tveimur risastórum 102 mm Precision forþjöppum og það skýrir að mestu út það ógnarafl sem vélin skilar. Endahraði Corvettunnar í spyrnunni er 201 míla, eða 323 km/klst. Hér að ofan má sjá spyrnu þessa ofuröfluga bíls á kvartmílubraut. Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent
Það þykir gott að fara kvartmíluna undir 10 sekúndum, en þegar 4.000 hestöfl eru undir húddinu er hægt að klára vegalengdina á svo litlum tíma sem 4,05 sekúndum. Það er reyndar lítið eftir af upprunanlegum hlutum í þessum Chevrolet Corvette bíl. Small block vélin er horfin og 548 kúbiktommu “Outlaw” Hemi vél er komin í staðinn og við hana bætt tveimur risastórum 102 mm Precision forþjöppum og það skýrir að mestu út það ógnarafl sem vélin skilar. Endahraði Corvettunnar í spyrnunni er 201 míla, eða 323 km/klst. Hér að ofan má sjá spyrnu þessa ofuröfluga bíls á kvartmílubraut.
Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent