Þorgrímur hættur við forsetaframboð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2016 10:32 "Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“ „Á síðustu vikum hefur áhuginn á embættinu fjarað út, af margvíslegum ástæðum, en í júní næstkomandi langar mig fyrst og fremst að leggja mitt af mörkum til að Ísland standi sig frábærlega á EM í Frakklandi,“ segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en þar staðfestir hann að hann sé hættur við forsetaframboð. Greint var frá því í nóvember að Þorgrímur hygðist fara í framboð. Nú hins vegar segist hann vilja einbeita sér að því að skrifa barnabækur og gera sitt besta til að hreyfa við þúsundum ungmenna, líkt og hann orðar það. „Brátt eru liðnir fimm mánuðir frá því ég var spurður, algjörlega óvænt, hvort ég hefði hugsað mér að sækjast eftir því að verða næsti forseti Íslands. Af heiðarleika og hreinskilni svaraði ég játandi,“ segir Þorgrímur.Galið að forsetinn verði kosinn með 15 prósent atkvæða Þorgrímur lýsir í grein sinni ákveðnum skoðunum sínum á forsetaembættinu og hvernig forsetinn eigi að starfa. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk eigi almennt erfitt með að sjá einhvern feta í fótspor Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Afstaða fólks til embættisins hafi mótast á þeim 20 árum sem Ólafur hefur setið í embættinu og að umræðan muni því án efa litast af því hvaða sýn menn hafi á störf núverandi forseta. Þá segist Þorgrímur þeirrar skoðunar að forseti Íslands eigi að hafa sem minnst pólitísk afskipti, nema þau sem stjórnarskráin kveður á um, og að málskotsrétturinn eigi fyrst og fremst að vera í höndum fólksins í landinu. „Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
„Á síðustu vikum hefur áhuginn á embættinu fjarað út, af margvíslegum ástæðum, en í júní næstkomandi langar mig fyrst og fremst að leggja mitt af mörkum til að Ísland standi sig frábærlega á EM í Frakklandi,“ segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en þar staðfestir hann að hann sé hættur við forsetaframboð. Greint var frá því í nóvember að Þorgrímur hygðist fara í framboð. Nú hins vegar segist hann vilja einbeita sér að því að skrifa barnabækur og gera sitt besta til að hreyfa við þúsundum ungmenna, líkt og hann orðar það. „Brátt eru liðnir fimm mánuðir frá því ég var spurður, algjörlega óvænt, hvort ég hefði hugsað mér að sækjast eftir því að verða næsti forseti Íslands. Af heiðarleika og hreinskilni svaraði ég játandi,“ segir Þorgrímur.Galið að forsetinn verði kosinn með 15 prósent atkvæða Þorgrímur lýsir í grein sinni ákveðnum skoðunum sínum á forsetaembættinu og hvernig forsetinn eigi að starfa. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk eigi almennt erfitt með að sjá einhvern feta í fótspor Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Afstaða fólks til embættisins hafi mótast á þeim 20 árum sem Ólafur hefur setið í embættinu og að umræðan muni því án efa litast af því hvaða sýn menn hafi á störf núverandi forseta. Þá segist Þorgrímur þeirrar skoðunar að forseti Íslands eigi að hafa sem minnst pólitísk afskipti, nema þau sem stjórnarskráin kveður á um, og að málskotsrétturinn eigi fyrst og fremst að vera í höndum fólksins í landinu. „Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59
Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30