Hekla innkallar 59 Touareg Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2016 14:39 Volkswagen Touareg. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á jeppanum Volkswagen Touareg frá árgerð 2010 til 2016. Ástæða innköllunar er að öxull fyrir bremsupedala getur farið úr stýringu vegna þess að öxulsplitti getur vantað. Við þessar aðstæður verður nauðhemlun ekki möguleg og slysahætta skapast. Hekla hf. hefur flutt inn 59 bíla sem falla undir það tímabil sem umræddir bílar voru framleiddir á. Haft verður samband við eigendur þessara bíla á næstu dögum. Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á jeppanum Volkswagen Touareg frá árgerð 2010 til 2016. Ástæða innköllunar er að öxull fyrir bremsupedala getur farið úr stýringu vegna þess að öxulsplitti getur vantað. Við þessar aðstæður verður nauðhemlun ekki möguleg og slysahætta skapast. Hekla hf. hefur flutt inn 59 bíla sem falla undir það tímabil sem umræddir bílar voru framleiddir á. Haft verður samband við eigendur þessara bíla á næstu dögum.
Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent