Ólafur Ragnar vildi ekki svara spurningu um forsetaframboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2016 13:11 Ólafur Ragnar Grímsson hefur gegnt embætti forseta Íslands frá árinu 1996. Vísir/GVA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var spurður að því á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag hvort til greina kæmi að bjóða sig fram til forseta Íslands í sjötta skipti í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er á Íslandi. Hann svaraði ekki spurningu fréttamanns með beinum hætti. „Eina sem ég hugsa um á þessum dögum, dag og á morgun, er að tryggja það að verði farsæl niðurstað úr þessarri atburðarás sem þing og þjóð verði sátt við,“ sagði Ólafur Ragnar. Ólafur Ragnar greindi frá því í áramótaávarpi sínu að hann myndi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í vor. Hann hefur hins vegar áður ákveðið að bjóða sig fram í ljósi óvissu í samfélaginu „Það er mikilvægt að næstu skref verði framhald þess árangurs sem við höfum í sameiningu náð. Það sem er eðlilegt að forseti íhugi á stund sem þessarri. Ef það er eitthvað sem maður lærir eftir þennan tíma í embætti forseta þá er það að verkin skipta öllu máli og sem stendur er það hið eina í mínum huga.“ Forsetinn boðaði til fundarins til að upplýsa fjölmiðla um hvað hefði farið fram á fundi hans með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í hádeginu í dag. Þar bað Sigmundur Davíð um heimild til að rjúfa þing. Forsetinn sagðist ekki geta veitt það fyrr en hafa rætt við formenn annarra flokka til að komast að því hvort meirihluti væri fyrir því í þinginu að rjúfa skyldi þing. Forsetakosningar 2016 Panama-skjölin Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var spurður að því á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag hvort til greina kæmi að bjóða sig fram til forseta Íslands í sjötta skipti í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er á Íslandi. Hann svaraði ekki spurningu fréttamanns með beinum hætti. „Eina sem ég hugsa um á þessum dögum, dag og á morgun, er að tryggja það að verði farsæl niðurstað úr þessarri atburðarás sem þing og þjóð verði sátt við,“ sagði Ólafur Ragnar. Ólafur Ragnar greindi frá því í áramótaávarpi sínu að hann myndi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í vor. Hann hefur hins vegar áður ákveðið að bjóða sig fram í ljósi óvissu í samfélaginu „Það er mikilvægt að næstu skref verði framhald þess árangurs sem við höfum í sameiningu náð. Það sem er eðlilegt að forseti íhugi á stund sem þessarri. Ef það er eitthvað sem maður lærir eftir þennan tíma í embætti forseta þá er það að verkin skipta öllu máli og sem stendur er það hið eina í mínum huga.“ Forsetinn boðaði til fundarins til að upplýsa fjölmiðla um hvað hefði farið fram á fundi hans með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í hádeginu í dag. Þar bað Sigmundur Davíð um heimild til að rjúfa þing. Forsetinn sagðist ekki geta veitt það fyrr en hafa rætt við formenn annarra flokka til að komast að því hvort meirihluti væri fyrir því í þinginu að rjúfa skyldi þing.
Forsetakosningar 2016 Panama-skjölin Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira