Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2016 07:00 Dominiqua Alma Belányi, Thelma Rut Hermannsdóttir og Norma Dögg Róbertsdóttir voru í sviðsljósinu á mótinu fyrir ári síðan. Vísir/Ernir Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. Thelma Rut Hermannsdóttir sem vann sögulegan sigur í fyrra þegar hún vann titilinn í sjötta skipti hefur lagt bolinn á hilluna og Valgarð Reinhardsson meistari ársins 2015 hefur verið glíma við meiðsli í hásin undanfarið og verður ekki tilbúinn til keppni fyrr en á Norðurlandamótinu sem fram fer á Íslandi 7.-8. maí. Að Valgarði undanskildum er allt okkar besta fimleikafólk skráð til leiks, Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari 2014 hefur verið að glíma við meisli og mun einungis keppa á stökki og gólfi en aðrir eru heilir og tilbúnir til að leggja á sig blóð svita og tár fyrir titilinn eftirsótta. Mikil spenna ríkir hjá fimleikafólki um þessar mundir, en Irina Sazonova mun keppa um helgina, í fyrsta skipti sem íslenskur ríkisborgari á Íslandsmóti og verður að teljast langsigurstranglegasti keppandinn á mótinu. Hún mun svo viku seinna leggja af stað til Ríó, þar sem hún keppir á seinna úrtökumóti fyrir Ólympíuleika. Jón Sigurður Gunnarsson hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og má reikna með að hann leggi allt í sölurnar þar sem hann hefur oft verið nálægt titlinum en ekki náð að landa honum hingað til. Í unglingaflokki eru það Margrét Lea Kristinsdóttir og Martin Bjarni Guðmundsson sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegarar, þau hafa bæði verið að bæta við sig miklum erfiðleika og eru nú farin að framkvæma æfingar sem myndu sæma sér vel í fullorðins flokki. Keppni hefst klukkan 13.00 báða dagana, í dag verður keppt í fjölþraut en á morgun verður keppt á einstökum áhöldum. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Fékk síðasta bikarinn á ferlinum mörgum mánuðum eftir að hann hætti Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, úrslitarimma, uppgjörsþættir og Karólína Lea McIlroy vann Masters í bráðabana „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Sjá meira
Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. Thelma Rut Hermannsdóttir sem vann sögulegan sigur í fyrra þegar hún vann titilinn í sjötta skipti hefur lagt bolinn á hilluna og Valgarð Reinhardsson meistari ársins 2015 hefur verið glíma við meiðsli í hásin undanfarið og verður ekki tilbúinn til keppni fyrr en á Norðurlandamótinu sem fram fer á Íslandi 7.-8. maí. Að Valgarði undanskildum er allt okkar besta fimleikafólk skráð til leiks, Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari 2014 hefur verið að glíma við meisli og mun einungis keppa á stökki og gólfi en aðrir eru heilir og tilbúnir til að leggja á sig blóð svita og tár fyrir titilinn eftirsótta. Mikil spenna ríkir hjá fimleikafólki um þessar mundir, en Irina Sazonova mun keppa um helgina, í fyrsta skipti sem íslenskur ríkisborgari á Íslandsmóti og verður að teljast langsigurstranglegasti keppandinn á mótinu. Hún mun svo viku seinna leggja af stað til Ríó, þar sem hún keppir á seinna úrtökumóti fyrir Ólympíuleika. Jón Sigurður Gunnarsson hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og má reikna með að hann leggi allt í sölurnar þar sem hann hefur oft verið nálægt titlinum en ekki náð að landa honum hingað til. Í unglingaflokki eru það Margrét Lea Kristinsdóttir og Martin Bjarni Guðmundsson sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegarar, þau hafa bæði verið að bæta við sig miklum erfiðleika og eru nú farin að framkvæma æfingar sem myndu sæma sér vel í fullorðins flokki. Keppni hefst klukkan 13.00 báða dagana, í dag verður keppt í fjölþraut en á morgun verður keppt á einstökum áhöldum.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Fékk síðasta bikarinn á ferlinum mörgum mánuðum eftir að hann hætti Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, úrslitarimma, uppgjörsþættir og Karólína Lea McIlroy vann Masters í bráðabana „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn