Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Vilhelm Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Hinn 37 ára gamli Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikning sinn í norsku úrvalsdeildinni í leiknum og átti einnig glæsilega stoðendingu í fyrsta marki liðsins. „Hann hefur verið alveg frábær síðan að hann kom. Hann verður bara betri og betri. Maður trúir því varla að hann sé 37 ára gamall," sagði Ole Gunnar Solskjær meðal annars við Verdens Gang eftir leikinn. Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United þegar Eiður Smári sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni um aldarmótin. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði markið sitt úr vítaspyrnu og var það fjóðra mark liðsins í leiknum. Það var einmitt frábær sending frá Eiði sem gaf Fredrik Gulbrandsen færi á því að fiska vítið. Það má sjá markið og stoðsendinguna hjá Eiði Smára í myndbandi hjá Verdens Gang. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06 Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00 Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30 Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10 Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Hinn 37 ára gamli Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikning sinn í norsku úrvalsdeildinni í leiknum og átti einnig glæsilega stoðendingu í fyrsta marki liðsins. „Hann hefur verið alveg frábær síðan að hann kom. Hann verður bara betri og betri. Maður trúir því varla að hann sé 37 ára gamall," sagði Ole Gunnar Solskjær meðal annars við Verdens Gang eftir leikinn. Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United þegar Eiður Smári sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni um aldarmótin. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði markið sitt úr vítaspyrnu og var það fjóðra mark liðsins í leiknum. Það var einmitt frábær sending frá Eiði sem gaf Fredrik Gulbrandsen færi á því að fiska vítið. Það má sjá markið og stoðsendinguna hjá Eiði Smára í myndbandi hjá Verdens Gang.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06 Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00 Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30 Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10 Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06
Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00
Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30
Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10
Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52
Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15