Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Karl Lúðvíksson skrifar 18. apríl 2016 14:42 Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Sturlu Birgisson sem er nýr leigutaki af Laxá Á Ásum, Bjarki Gunnarsson matreiðslumaður kennir veiðimönnum að matreiða svartfugl en svartfuglstímabilið stendur nú yfir, Rqasmus Owesen fjallar um stórfiskaveiði í Stóra Bjarnavatni í Kanada, Valgerður Árnadóttir segir lesendum frá veiðiferð sem hún fór nýlega í til Grænlands, Haraldur Eiríksson fer yfir veiðistaði í hinni rómuðu á Laxá í Kjós og margt fleira. Blaðinu hefur þegar verið dreift og má nálgast í öllum veiðiverslunum og flestum sölustöðum dagblaða og tímarita. Mest lesið Bíldsfell áfram innan SVFR Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Veiði Byssusýning á Stokkseyri um helgina Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Elliðaárnar alveg líklegar að fara yfir veiðitölu 2017 Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði
Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Sturlu Birgisson sem er nýr leigutaki af Laxá Á Ásum, Bjarki Gunnarsson matreiðslumaður kennir veiðimönnum að matreiða svartfugl en svartfuglstímabilið stendur nú yfir, Rqasmus Owesen fjallar um stórfiskaveiði í Stóra Bjarnavatni í Kanada, Valgerður Árnadóttir segir lesendum frá veiðiferð sem hún fór nýlega í til Grænlands, Haraldur Eiríksson fer yfir veiðistaði í hinni rómuðu á Laxá í Kjós og margt fleira. Blaðinu hefur þegar verið dreift og má nálgast í öllum veiðiverslunum og flestum sölustöðum dagblaða og tímarita.
Mest lesið Bíldsfell áfram innan SVFR Veiði Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Veiði Byssusýning á Stokkseyri um helgina Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Elliðaárnar alveg líklegar að fara yfir veiðitölu 2017 Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði