Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2016 16:58 Ole Gunnar er ánægður með Eið Smára. mynd/moldefk.no Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í sigri Molde á Bodö/Glimt, 2-1, í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi kom inn á af bekknum í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Bodö en sjö mínútum síðar voru gestirnir komnir yfir. Thomas Amange, sem kom inn á í hálfleik ásamt Eiði Smára, skoraði eftir 67 sekúndur og á 52. mínútu lagði Eiður Smári upp sigurmarkið sem Per Egil Flo skoraði. „Frábær stoðsending hjá Eiði,“ skrifaði norski fótboltasérfræðingurinn Morten Langli á Twitter og Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var líka heldur betur sáttur með innkomu Eiðs. „Ég er ánægður með að við settum Eið Smára inn á því hann skipti okkur sköpum eftir að hann kom inn á. Það eru ekki margir sem gera það sem hann gerir í undirbúningi marka,“ sagði Solskjær við Verdens Gang eftir leikinn. Aðspurður hvort hann tæki undir að stoðsendingin hefði verið frábær svaraði Solskjær: „Já, hún var það,“ og hélt svo áfram að lofa frammistöðu Eiðs. „Hann róaði okkur niður þegar hann kom inn á sem var gott að sjá. Við náðum að svara vel fyrir okkur eins og við gerðum gegn Stabæk en nú þurfum við bara að byrja leikina fyrr,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í sigri Molde á Bodö/Glimt, 2-1, í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi kom inn á af bekknum í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Bodö en sjö mínútum síðar voru gestirnir komnir yfir. Thomas Amange, sem kom inn á í hálfleik ásamt Eiði Smára, skoraði eftir 67 sekúndur og á 52. mínútu lagði Eiður Smári upp sigurmarkið sem Per Egil Flo skoraði. „Frábær stoðsending hjá Eiði,“ skrifaði norski fótboltasérfræðingurinn Morten Langli á Twitter og Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var líka heldur betur sáttur með innkomu Eiðs. „Ég er ánægður með að við settum Eið Smára inn á því hann skipti okkur sköpum eftir að hann kom inn á. Það eru ekki margir sem gera það sem hann gerir í undirbúningi marka,“ sagði Solskjær við Verdens Gang eftir leikinn. Aðspurður hvort hann tæki undir að stoðsendingin hefði verið frábær svaraði Solskjær: „Já, hún var það,“ og hélt svo áfram að lofa frammistöðu Eiðs. „Hann róaði okkur niður þegar hann kom inn á sem var gott að sjá. Við náðum að svara vel fyrir okkur eins og við gerðum gegn Stabæk en nú þurfum við bara að byrja leikina fyrr,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24
Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19