Pulled Pork í bbq sósu að hætti Evu Laufeyjar 15. apríl 2016 12:37 visir.is/evalaufey Syndsamlega góður skyndibiti700-800 g úrbeinaður svínahnakki1 tsk paprikukrydd1 tsk cumin krydd1 tsk bezt á allt kryddSalt og pipar1 laukur2 hvítlauksrif1 msk ólífuolía Aðferð: Kryddið kjötið með þeim kryddum sem talin eru upp hér að ofan. Brúnið kjötið á öllum hliðum upp úr ólífuolíu í víðum potti sem má fara inn í ofn. Skerið niður einn lauk og bætið honum út í pottinn ásamt tveimur hvítlaukrifjum. Leyfið kjötinu að malla í pottinum við vægan hita á meðan þið útbúið bbq sósuna.BBQ sósa1 msk ólífuolía1 laukur1 ½ dl tómatasósa1-2 msk balsamikgljái1 msk hunangSalt og pipar1 tsk paprikukrydd1 tsk cumin krydd Aðferð: Saxið niður laukinn og steikið upp úr olíunni í eina til tvær mínútur. Bætið því næst hinum hráefnunum saman við og leyfið sósunni að malla í smá stund. Hellið síðan sósunni yfir svínakjötið og setjið lokið á pottinn og inn í ofn við 110°C í 6-8 klst. Berið svínakjötið fram í góðu brauði, með salati og pikkluðum rauðlauk.Pikklaður rauðlaukur1 rauðlaukur1 dl hvítvínsedik1 msk sykur Aðferð: Skerið rauðlauk í jafn stórar sneiðar, setjið í krukku eða skál og hellið hvítvínsediki og sykri saman við. Blandið vel saman og geymið í kæli í lágmark klukkstund.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:15 á Stöð 2. Eva Laufey Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Syndsamlega góður skyndibiti700-800 g úrbeinaður svínahnakki1 tsk paprikukrydd1 tsk cumin krydd1 tsk bezt á allt kryddSalt og pipar1 laukur2 hvítlauksrif1 msk ólífuolía Aðferð: Kryddið kjötið með þeim kryddum sem talin eru upp hér að ofan. Brúnið kjötið á öllum hliðum upp úr ólífuolíu í víðum potti sem má fara inn í ofn. Skerið niður einn lauk og bætið honum út í pottinn ásamt tveimur hvítlaukrifjum. Leyfið kjötinu að malla í pottinum við vægan hita á meðan þið útbúið bbq sósuna.BBQ sósa1 msk ólífuolía1 laukur1 ½ dl tómatasósa1-2 msk balsamikgljái1 msk hunangSalt og pipar1 tsk paprikukrydd1 tsk cumin krydd Aðferð: Saxið niður laukinn og steikið upp úr olíunni í eina til tvær mínútur. Bætið því næst hinum hráefnunum saman við og leyfið sósunni að malla í smá stund. Hellið síðan sósunni yfir svínakjötið og setjið lokið á pottinn og inn í ofn við 110°C í 6-8 klst. Berið svínakjötið fram í góðu brauði, með salati og pikkluðum rauðlauk.Pikklaður rauðlaukur1 rauðlaukur1 dl hvítvínsedik1 msk sykur Aðferð: Skerið rauðlauk í jafn stórar sneiðar, setjið í krukku eða skál og hellið hvítvínsediki og sykri saman við. Blandið vel saman og geymið í kæli í lágmark klukkstund.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:15 á Stöð 2.
Eva Laufey Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira