James Cameron staðfestir fjórar Avatar-myndir Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2016 10:55 James Cameron. Vísir/Getty Bandaríski leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að fjórar framhaldsmyndir séu í bígerð sem fylgja eftir atburðunum sem áttu sér stað í stórmyndinni Avatar sem kom út árið 2009. Hann tilkynnti þetta á CinemaCon-ráðstefnunni í gærkvöldi en myndirnar verða frumsýndar á næstu sjö árum og allar í kringum jólin. Sú fyrsta í röðin árið 2018, svo 2020, því næst 2022 og að lokum 2023. Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. „Ég hef unnið að þessum með fjórum af bestu handritshöfundunum og hönnuðum sem völ er á til að hanna Avatar-heiminn frekar. Umhverfið, ný samfélög - hvað sem þarf til að glæða það lífi,“ sagði Cameron sem sagði frumhönnunina hafa gert hann orðlausan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að fjórar framhaldsmyndir séu í bígerð sem fylgja eftir atburðunum sem áttu sér stað í stórmyndinni Avatar sem kom út árið 2009. Hann tilkynnti þetta á CinemaCon-ráðstefnunni í gærkvöldi en myndirnar verða frumsýndar á næstu sjö árum og allar í kringum jólin. Sú fyrsta í röðin árið 2018, svo 2020, því næst 2022 og að lokum 2023. Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. „Ég hef unnið að þessum með fjórum af bestu handritshöfundunum og hönnuðum sem völ er á til að hanna Avatar-heiminn frekar. Umhverfið, ný samfélög - hvað sem þarf til að glæða það lífi,“ sagði Cameron sem sagði frumhönnunina hafa gert hann orðlausan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira