Steindi byrjar með Ghetto Betur á Stöð 2: Hlín Einars dómari og Kalli Bjarni stigavörður Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2016 11:15 Þetta verður eitthvað! Mynd/Arnþór Birkis „Þessi þáttur er eins og Gettu Betur, samt ekki,” segir Steinþór Hróar Steinþórsson sem verður umsjónarmaður í nýjum spurningaþætti sem hefst á Stöð 2 í maí og mun bera nafnið Ghetto Betur. Hlín Einarsdóttir verður dómari í þættinum, Kalli Bjarni stigavörður og María Guðmundsdóttir verður plötusnúður. Fyrirkomulag þáttarins verður á þá leið að tveir fulltrúar frá hverju bæjarfélagi mæta og spreyta sig á vel völdum spurningum. Liðin þurfa að leysa ákveðnar þrautir og fá einnig ýmiskonar verkefni eins og t.d. að stela úr matvörubúðum. Steindi Jr. mun einnig fara á flakk og skoða bæjarfélögin og kynna sér aðrar hliðar á þeim. Svo verða einnig leikin atriði en fyrst og fremst er um að ræða fræðandi spurningaþátt. Hver vill t.d. ekki vita hvað ostborgaratilboð í Snælandsvídeó kostar í dag? Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Rannsókn tefst í fjárkúgunarmáli á hendur forsætisráðherra Rannsókn á meintri fjárkúgun systranna Malínar Brand og Hlínar Einarsdóttur á hendur Helga Jean Claessen er enn á borði rannsóknarlögreglu og mun líklega verða í nokkrar vikur til viðbótar. 13. apríl 2016 05:00 Innlendar fréttir ársins 2015: Hlín og Malín, verkföll, óveður, flóttamenn og kúkur á Þingvöllum Líkt og fyrri ár er af nógu að taka þegar litið er yfir það sem bar hæst í fréttum á árinu sem er að líða. 18. desember 2015 10:00 Íslendingar forvitnari um Hlín en Malín Enginn Íslendingur var gúgglaður oftar á árinu en Gunnar Nelson. 18. desember 2015 13:00 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Þessi þáttur er eins og Gettu Betur, samt ekki,” segir Steinþór Hróar Steinþórsson sem verður umsjónarmaður í nýjum spurningaþætti sem hefst á Stöð 2 í maí og mun bera nafnið Ghetto Betur. Hlín Einarsdóttir verður dómari í þættinum, Kalli Bjarni stigavörður og María Guðmundsdóttir verður plötusnúður. Fyrirkomulag þáttarins verður á þá leið að tveir fulltrúar frá hverju bæjarfélagi mæta og spreyta sig á vel völdum spurningum. Liðin þurfa að leysa ákveðnar þrautir og fá einnig ýmiskonar verkefni eins og t.d. að stela úr matvörubúðum. Steindi Jr. mun einnig fara á flakk og skoða bæjarfélögin og kynna sér aðrar hliðar á þeim. Svo verða einnig leikin atriði en fyrst og fremst er um að ræða fræðandi spurningaþátt. Hver vill t.d. ekki vita hvað ostborgaratilboð í Snælandsvídeó kostar í dag?
Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Rannsókn tefst í fjárkúgunarmáli á hendur forsætisráðherra Rannsókn á meintri fjárkúgun systranna Malínar Brand og Hlínar Einarsdóttur á hendur Helga Jean Claessen er enn á borði rannsóknarlögreglu og mun líklega verða í nokkrar vikur til viðbótar. 13. apríl 2016 05:00 Innlendar fréttir ársins 2015: Hlín og Malín, verkföll, óveður, flóttamenn og kúkur á Þingvöllum Líkt og fyrri ár er af nógu að taka þegar litið er yfir það sem bar hæst í fréttum á árinu sem er að líða. 18. desember 2015 10:00 Íslendingar forvitnari um Hlín en Malín Enginn Íslendingur var gúgglaður oftar á árinu en Gunnar Nelson. 18. desember 2015 13:00 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Rannsókn tefst í fjárkúgunarmáli á hendur forsætisráðherra Rannsókn á meintri fjárkúgun systranna Malínar Brand og Hlínar Einarsdóttur á hendur Helga Jean Claessen er enn á borði rannsóknarlögreglu og mun líklega verða í nokkrar vikur til viðbótar. 13. apríl 2016 05:00
Innlendar fréttir ársins 2015: Hlín og Malín, verkföll, óveður, flóttamenn og kúkur á Þingvöllum Líkt og fyrri ár er af nógu að taka þegar litið er yfir það sem bar hæst í fréttum á árinu sem er að líða. 18. desember 2015 10:00
Íslendingar forvitnari um Hlín en Malín Enginn Íslendingur var gúgglaður oftar á árinu en Gunnar Nelson. 18. desember 2015 13:00