Fjármálaráðherra boðar aukin framlög til heilbrigðismála á næstu árum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2016 16:28 Bjarni Benediktsson kynnti í dag fjármálastefnu ríkisins til næstu fimm ára. Vísir/Ernir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti í dag fjármálastefnu og fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, 2017 til 2021. Gert er ráð fyrir að hægt verði að auka svigrúm fyrir áherslumál á málasviðum ráðuneytanna um 42 milljarða á tímabilinu sem um ræðir. Fjármálaráðherra boðar aukin framlög til heilbrigðismála á næstu árum. Stefnan er lögð fram á grundvelli nýrra laga um opinber fjármál sem samþykkt voru á síðasta ári en í stefnunni eru sett fram markmið um afkomu og fjárhag ríkis og sveitarfélaga. Fjármálaáætlunin felur í sér útlistun á því hvernig markmiðum fjármálastefnu verði náð ár hvert. Í kynningu Bjarna kom fram að staða ríkisfjármála hafi gjörbreyst frá árinu 2013, m.a. vegna uppgjörs slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja og lækkunar vaxtagjalda um 20 milljarða króna. Í áætlunni er gert ráð fyrir að mögulegt verði að byggja inn í áætlunina ýmis fjárfestingarverkefni sem hafa verið til skoðunar eða í undirbúningi undanfarin ár en ekki hefur verið talið mögulegt að fjármagna sökum hallareksturs í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Ekki er gert ráð yfir að fjármagna þurfi þessi verkefni með óreglulegum tímabundnum tekjum ríkissjóðs á borð við arðgreiðslur eða söluhagnað. Meðal þess sem gert er ráð fyrir eru aukin framlög til heilbrigðismála og er markmiðið að þau verði orðin ríflega 30 milljörðum króna hærri árið 2021 en nú. Þá er gert ráð fyrir að hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði um 130 þúsund krónur á mánuði í 500 þúsund krónur í byrjun næsta árs. Þá er m.a. gert ráð fyrir að framlög til framhaldsskólastigsins vaxi um 3,2 milljarða króna að raunvirði frá og með árinu 2016 og til ársins 2021 og að ný Vestmannaeyjaferja verði byggð á tímabilinu sem um ræðir.Sjá má fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins hér en fjármálaáætlun og fjármálastefnu ríkisins á árunum 2017 til 2021 má nálgast í viðhengi hér fyrir neðan. Alþingi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti í dag fjármálastefnu og fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, 2017 til 2021. Gert er ráð fyrir að hægt verði að auka svigrúm fyrir áherslumál á málasviðum ráðuneytanna um 42 milljarða á tímabilinu sem um ræðir. Fjármálaráðherra boðar aukin framlög til heilbrigðismála á næstu árum. Stefnan er lögð fram á grundvelli nýrra laga um opinber fjármál sem samþykkt voru á síðasta ári en í stefnunni eru sett fram markmið um afkomu og fjárhag ríkis og sveitarfélaga. Fjármálaáætlunin felur í sér útlistun á því hvernig markmiðum fjármálastefnu verði náð ár hvert. Í kynningu Bjarna kom fram að staða ríkisfjármála hafi gjörbreyst frá árinu 2013, m.a. vegna uppgjörs slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja og lækkunar vaxtagjalda um 20 milljarða króna. Í áætlunni er gert ráð fyrir að mögulegt verði að byggja inn í áætlunina ýmis fjárfestingarverkefni sem hafa verið til skoðunar eða í undirbúningi undanfarin ár en ekki hefur verið talið mögulegt að fjármagna sökum hallareksturs í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Ekki er gert ráð yfir að fjármagna þurfi þessi verkefni með óreglulegum tímabundnum tekjum ríkissjóðs á borð við arðgreiðslur eða söluhagnað. Meðal þess sem gert er ráð fyrir eru aukin framlög til heilbrigðismála og er markmiðið að þau verði orðin ríflega 30 milljörðum króna hærri árið 2021 en nú. Þá er gert ráð fyrir að hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði um 130 þúsund krónur á mánuði í 500 þúsund krónur í byrjun næsta árs. Þá er m.a. gert ráð fyrir að framlög til framhaldsskólastigsins vaxi um 3,2 milljarða króna að raunvirði frá og með árinu 2016 og til ársins 2021 og að ný Vestmannaeyjaferja verði byggð á tímabilinu sem um ræðir.Sjá má fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins hér en fjármálaáætlun og fjármálastefnu ríkisins á árunum 2017 til 2021 má nálgast í viðhengi hér fyrir neðan.
Alþingi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent