Hreiðar Már á leið á Vernd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2016 10:56 Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. Vísir/GVA Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, verður fluttur af fangelsinu að Kvíabryggju og á Vernd að Laugarteigi í Reykjavík næstkomandi mánudag. Þar hittir hann fyrir Magnús Guðmundsson, Ólaf Ólafsson og Sigurð Einarsson sem dvalið hafa í Laugardalnum undanfarnar tvær vikur. Hreiðar Már hefur afplánað rúmlega eitt ár af fimm og hálfs árs fangelsisdómi sem hann hlaut í Al-Thani málinu. Fangar þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að til að komast í afplánun á Vernd. Þeirra á meðal eru að hafa ekki gerst sekir um agabrot mánuðina sex á undan svo dæmi sé nefnt. Vistmenn á Vernd taka fullan þátt í almennum heimilisstörfum, uppvaski, skúringum og þrifum auk þess sem þeir greiða leigu. Þá er skilyrði að þeir stundi vinnu eða nám á meðan dvöl þeirra stendur. Þá stund sem vistmenn eru ekki í húsi er haft eftirlit með þeim rafrænt, þeir ganga sem sagt með hið svokallað öklaband.Þá greindi Mbl.is frá því í gær að Annþór Karlsson og Börkur Birgisson væru komnir í opið fangelsi, á Kvíabryggju annars vegar og Sogn hins vegar, eftir að hafa afplánað hluta dóma sinna vegna líkamsárása á Litla-Hrauni. Þeir voru á dögunum sýknaðir af ákæru um árás sem leiddi til dauða samfanga í fangelsinu. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, verður fluttur af fangelsinu að Kvíabryggju og á Vernd að Laugarteigi í Reykjavík næstkomandi mánudag. Þar hittir hann fyrir Magnús Guðmundsson, Ólaf Ólafsson og Sigurð Einarsson sem dvalið hafa í Laugardalnum undanfarnar tvær vikur. Hreiðar Már hefur afplánað rúmlega eitt ár af fimm og hálfs árs fangelsisdómi sem hann hlaut í Al-Thani málinu. Fangar þurfa að uppfylla ýmis skilyrði til að til að komast í afplánun á Vernd. Þeirra á meðal eru að hafa ekki gerst sekir um agabrot mánuðina sex á undan svo dæmi sé nefnt. Vistmenn á Vernd taka fullan þátt í almennum heimilisstörfum, uppvaski, skúringum og þrifum auk þess sem þeir greiða leigu. Þá er skilyrði að þeir stundi vinnu eða nám á meðan dvöl þeirra stendur. Þá stund sem vistmenn eru ekki í húsi er haft eftirlit með þeim rafrænt, þeir ganga sem sagt með hið svokallað öklaband.Þá greindi Mbl.is frá því í gær að Annþór Karlsson og Börkur Birgisson væru komnir í opið fangelsi, á Kvíabryggju annars vegar og Sogn hins vegar, eftir að hafa afplánað hluta dóma sinna vegna líkamsárása á Litla-Hrauni. Þeir voru á dögunum sýknaðir af ákæru um árás sem leiddi til dauða samfanga í fangelsinu. Ríkissaksóknari hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Einkennilegt að segjast andvíg breytingum eftir að hafa samþykkt þær Formaður allsherjar- og menntamálanefndar furðar sig á orðum þingmanns Vinstri grænna. 7. apríl 2016 20:33
Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07