Úttektir úr olíusjóði Norðmanna aukast Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. apríl 2016 23:12 Norskur borpallur. vísir/getty Úttektir Norðmanna úr olíusjóði landsins jukust í síðasta mánuði um 700 milljónir norskra króna. Alls voru 7,4 milljarðar norskra króna teknir úr sjóðnum í síðasta mánuði eða sem nemur um 113 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er sagt af Bloomberg. Sjóðurinn gengur undir heitinu Eftirlaunasjóður ríkisins. Það sem af er ári hafa rúmlega tuttugu milljarðar norskra króna verið teknir úr sjóðnum. Það er umfram áætlanir en gert hafði verið ráð fyrir að ársúttekt myndi nema um áttatíu milljörðum. Nauðsynlegt hefur verið að seilast í sjóðinn í kjölfar lækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Þrátt fyrir úttektirnar nú sér vart högg á vatni en í árslok 2015 voru innistæður sjóðsins 7.670 milljarðar norskra króna. Það er andvirði rúmlega 117 billjarða íslenskra króna. Tengdar fréttir Fundar olíurisa heimsins beðið með eftirvæntingu Stærstu olíuríki heims hittast á fundi í Doha á sunnudag. Markmiðið er að sporna við frekari verðlækkunum á olíu. 15. apríl 2016 16:08 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Úttektir Norðmanna úr olíusjóði landsins jukust í síðasta mánuði um 700 milljónir norskra króna. Alls voru 7,4 milljarðar norskra króna teknir úr sjóðnum í síðasta mánuði eða sem nemur um 113 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er sagt af Bloomberg. Sjóðurinn gengur undir heitinu Eftirlaunasjóður ríkisins. Það sem af er ári hafa rúmlega tuttugu milljarðar norskra króna verið teknir úr sjóðnum. Það er umfram áætlanir en gert hafði verið ráð fyrir að ársúttekt myndi nema um áttatíu milljörðum. Nauðsynlegt hefur verið að seilast í sjóðinn í kjölfar lækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Þrátt fyrir úttektirnar nú sér vart högg á vatni en í árslok 2015 voru innistæður sjóðsins 7.670 milljarðar norskra króna. Það er andvirði rúmlega 117 billjarða íslenskra króna.
Tengdar fréttir Fundar olíurisa heimsins beðið með eftirvæntingu Stærstu olíuríki heims hittast á fundi í Doha á sunnudag. Markmiðið er að sporna við frekari verðlækkunum á olíu. 15. apríl 2016 16:08 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fundar olíurisa heimsins beðið með eftirvæntingu Stærstu olíuríki heims hittast á fundi í Doha á sunnudag. Markmiðið er að sporna við frekari verðlækkunum á olíu. 15. apríl 2016 16:08